málfræðikver:
námsbók gs ath
25.09.03
|
B R A G I |
frumstig fallorð: lýsingarorð |
Lýsingarorð: yfirlit |
||
|
| -ur | - | -t |
| -an | -a | |
| -um | -ri | -u |
| -s | -rar | -s |
| -ir | -ar | - |
| -a | ||
| -um | ||
| -ra | ||
| venjuleg-ur | -, -t | þetta er bara venjulegur hundur | [19] | ||
| falleg-ur | -, -t | hún er í fallegri blússu | [12] | ||
| ung-ur | -, -t | þau eru ung og ástfangin | [06] |
|
| -i | -a | -a |
| -a | -u | |
|
-u |
||
| kringlótt-ur | -, - | hvað kostar kringlótti osturinn? | [79] | ||
| sæt-ur | -, -t | litli selurinn var svo sætur | [41] | ||
| ánægð-ur | -, ánægt | þau eru ánægð með nýju íbúðina | [31] |
| algeng-ur | -, -t | þetta er algeng villa | [38] | ||
| almenn-ur | -, -t (ao) | þetta er almennt þekkt vandamál | [45] | ||
| alvarleg-ur | -, -t | hún er alltaf svo alvarleg | [24] | ||
| andleg-ur | -, -t | við fengum andlegan stuðning | [64] | ||
| auð-ur | -, autt | blaðið þitt er ennþá autt! | [43] | ||
| auðveld-ur | -, auðvelt | þetta er auðvelt verkefni | [22] | ||
| ágæt-ur | -, -t | þetta eru ágætar buxur | [21] | ||
| ánægð-ur | -, ánægt | þau eru ánægð með nýju íbúðina | [31] | ||
| blaut-ur | -, -t | allt var blautt eftir rigninguna | [49] | ||
| blá-r | -, -tt | hafið er blátt | [17] | ||
| breið-ur | -, breitt | þangað liggur beinn og breiður vegur | [35] | ||
| breytt-ur | -, - | hún er breytt eftir klippinguna | [63] | ||
| dagleg-ur | -, -t | þú ert orðinn daglegur gestur hér | [62] | ||
| dauð-ur | -, dautt | gullfiskarnir mínir eru dauðir | [23] | ||
| dauf-ur | -, -t | það er dauf birta af ljósinu | [42] | ||
| dimm-ur | -, -t | það er orðið dimmt úti | [34] | ||
| djúp-ur | -, -t | á Þingvöllum eru djúpar gjár | [20] | ||
| dularfull-ur | -, dularfult | þetta var dularfullt sakamál | [46] | ||
| dökkhærð-ur | -, dökkhært | hún er dökkhærð og brúneygð | [81] | ||
| dökk-ur | -, -t | hann er með dökkt hár | [24] | ||
| eðlileg-ur | -, -t | þetta er ekki eðlilegt | [20] | ||
| eilíf-ur | -, -t | það var eilíft rifrildi á þeim | [59] | ||
| einkennileg-ur | -, -t | þetta var einkennilegur maður | [58] | ||
| endanleg-ur | -, -t | er þetta endanleg niðurstaða? | [82] | ||
| erfið-ur | -, erfitt | er erfitt að læra íslensku? | [08] | ||
| erlend-ur | -, erlent | hér eru margir erlendir ferðamenn | [19] | ||
| falleg-ur | -, -t | hún er í fallegri blússu | [12] | ||
| fá-r | -, -tt | það voru fáir mættir | [09] | ||
| fátæk-ur | -, -t | foreldrar hennar voru mjög fátækir | [78] | ||
| feit-ur | -, -t | hún er orðin of feit | [50] | ||
| fersk-ur | -, -t | ég anda að mér fersku lofti | [66] | ||
| félagsleg-ur | -, -t | þetta er félagslegt vandamál | [72] | ||
| fíngerð-ur | -, fíngert | silki er mjög fíngert efni | [74] | ||
| fljót-ur | -, -t (ao) | þú ert fljót að skipta um skoðun | [37] | ||
| frek-ur | -, -t | mikið er þetta frekt barn! | [45] | ||
| fræg-ur | -, -t | hún er fræg leikkona | [36] | ||
| full-ur | -, -t | flaskan er full af vatni hann kom fullur heim |
[07] | ||
| furðuleg-ur | -, -t | þetta var furðuleg hegðun | [50] | ||
| föl-ur | -, -t | þú ert svo fölur í dag | [71] | ||
| glæsileg-ur | -, -t | þetta er glæsilegur hestur! | [46] | ||
| góð-ur | -, gott | góðan daginn! | [03] | ||
| grá-r | -, -tt | götur borgarinnar eru gráar | [25] | ||
| greinileg-ur | -, -t | það er greinilegt að þér hefur farið fram | [70] | ||
| gróf-ur | -, -t | peysan er úr grófri ull | [75] | ||
| gul-ur | -, -t | sítrónan er gul | [01] | ||
| hálfgerð-ur | -, hálfgert | þetta var hálfgert svindl | [70] | ||
| hálf-ur | -, -t | ég ætla að fá hálft brauð | [11] | ||
| há-r | -, -tt | þau ganga upp á hátt fjall | [09] | ||
| heiðarleg-ur | -, -t | hún gaf heiðarlegt svar | [80] | ||
| heilbrigð-ur | -, heilbrigt | heilbrigð sál í hraustum líkama | [60] | ||
| heit-ur | -, -t | viltu heitt kakó? | [13] | ||
| hljóð-ur | -, hljótt | það er svo hljótt hérna | [51] | ||
| hrædd-ur | -, hrætt | ertu hræddur við drauga? | [17] | ||
| hræðileg-ur | -, -t | þetta var hræðileg reynsla | [59] | ||
| hversdagsleg-ur | -, -t | þau töluðu um hversdagslega hluti | [71] | ||
| hvít-ur | -, -t | snjórinn er hvítur | [09] | ||
| hæg-ur | -, -t (ao) | gangið hægt og rólega | [07] | ||
| hættuleg-ur | -, -t | þetta er hættulegt tæki | [38] | ||
| ill-ur | -, -t | mér er illt í maganum | [33] | ||
| kringlótt-ur | -, - | hvað kostar kringlótti osturinn? | [79] | ||
| lág-ur | -, -t (ao) | hér er lágt til lofts | [16] | ||
| leiðinleg-ur | -, -t | mikið er þessi kennari leiðinlegur | [73] | ||
| leið-ur | -, leitt | hún var leið yfir að hafa brotið glasið | [54] | ||
| léleg-ur | -, -t | þetta eru lélegir skór | [49] | ||
| létt-ur | -, -(ao) | þetta var létt æfing | [23] | ||
| lík-ur | -, -t | mér finnst hann líkari móður sinni | [13] | ||
| ljóshærð-ur | -, ljóshært | hann er ljóshærður og bláeygður | [72] | ||
| ljót-ur | -, -t | mér finnst þetta ljótur frakki | [69] | ||
| merkileg-ur | -, -t | það er merkilegt hvað systkinin eru ólík | [34] | ||
| mikilvæg-ur | -, -t | sagnorðin eru mikilvæg! | [25] | ||
| mild-ur | -, milt | þetta karrý er mjög milt | [81] | ||
| mjó-r | -, -tt | hann er of mjór | [28] | ||
| mjúk-ur | -, -t | ég vil helst mjúka dýnu | [32] | ||
| myndarleg-ur | -, -t | leikarinn er myndarlegur | [73] | ||
| möguleg-ur | -, -t | er mögulegt að bæta við einum? | [56] | ||
| nauðsynleg-ur | -, -t | er nauðsynlegt fyrir ykkur að taka lán? | [27] | ||
| nákvæm-ur | -, -t | þetta er mjög nákvæmur mælir | [49] | ||
| nálæg-ur | -, -t (ao/fs) | er nokkurt skip nálægt slysstaðnum? | [44] | ||
| nógur | -, nóg (!) | er nóg loft í dekkjunum? | [08] | ||
| óánægð-ur | -, -t | hún er óánægð með launin | [82] | ||
| óbreytt-ur | -, - | vinnutíminn helst óbreyttur | [65] | ||
| ólík-ur | -, -t | mikið eru tvíburarnir ólíkir! | [26] | ||
| ómöguleg-ur | -, -t | það er ómögulegt að vita hvenær hann kemur | [57] | ||
| óskiljanleg-ur | -, -t | þetta er óskiljanleg röksemd | [75] | ||
| ótrúleg-ur | -, -t | hann er ótrúlegur lygari | [51] | ||
| óvenjuleg-ur | -, -t | þetta var óvenjuleg leiksýning | [47] | ||
| óvænt-ur | -, -t; -ari, -astur | hann fékk óvænta afmælisgjöf | [64] | ||
| óþekkt-ur | -, - | hún er óþekkt leikkona | [60] | ||
| óþægileg-ur | -, -t | stóllinn er óþægilegur | [53] | ||
| persónuleg-ur | -, -t | þetta eru persónulegar upplýsingar | [47] | ||
| rauð-ur | -, rautt | rósin er rauð | [15] | ||
| raunveruleg-ur | -, -t | þetta fer að verða raunverulegt vandamál | [30] | ||
| reið-ur | -, reitt | hún var svo reið að hún sló í borðið | [39] | ||
| rétt-ur | -, - | er svarið rétt? | [07] | ||
| rík-ur | -, -t | þau eru mjög rík | [23] | ||
| róleg-ur | -, -t | hann er mjög rólegur maður | [60] | ||
| rúm-ur | -, -t | bíllinn er mjög rúmur | [42] | ||
| sameiginleg-ur | -, -t | við erum með sameiginlegt þvottahús | [46] | ||
| sérkennileg-ur | -, -t | þetta var sérkennileg bíómynd | [40] | ||
| síð-ur | -, sítt | hún er með sítt hár | [57] | ||
| sjálfstæð-ur | -, sjálfstætt | hún er mjög sjálfstæð | [42] | ||
| skemmtileg-ur | -, -t | trúðurinn var skemmtilegur | [18] | ||
| skyld-ur | -, skylt | þau eru ekki skyld | [55] | ||
| skýr | -, -t | ég sé þetta skýrt fyrir mér | [53] | ||
| slétt-ur | -, - | hún er með slétt hár | [48] | ||
| slæm-ur | -, -t | þetta er ekki slæm stelpa | [31] | ||
| smá-r | -, -tt | margt smátt gerir eitt stórt | [32] | ||
| snögg-ur | -, -t | hún var snögg að koma sér í burtu | [52] | ||
| spennt-ur | -, - | ég er ekkert spenntur fyrir þessari bíómynd | [67] | ||
| sterk-ur | -, -t | þetta er sterkur kaðall | [10] | ||
| stolt-ur | -, - | þú getur verið stolt af systur þinni | [56] | ||
| stutt-ur | -, -(ao) | sumarið er stutt á Íslandi | [11] | ||
| stöðug-ur | -, -t (ao) | það var stöðugur straumur af fólki á ballið | [52] | ||
| sæt-ur | -, -t | litli selurinn var svo sætur | [41] | ||
| tóm-ur | -, -t | er bollinn þinn tómur? | [36] | ||
| traust-ur | -, - | húsið stendur á traustum grunni | [67] | ||
| undarleg-ur | -, -t | það er undarlegt að enginn skuli vera heima | [18] | ||
| ung-ur | -, -t | þau eru ung og ástfangin | [06] | ||
| útlend-ur | -, útlent | þetta er útlendur ostur | [70] | ||
| veik-ur | -, -t | er hún alvarlega veik? | [22] | ||
| venjuleg-ur | -, -t | þetta er bara venjulegur hundur | [19] | ||
| viðkvæm-ur | -, -t | ég er með viðkvæma húð | [37] | ||
| virk-ur | -, -t | hún er virk í félagsmálum | [68] | ||
| víð-ur | -, vítt | kápan er of víð | [41] | ||
| vond-ur | -, vont | finnst þér maturinn vondur? | [40] | ||
| yndisleg-ur | -, -t | þetta er yndislegt barn | [76] | ||
| þekkt-ur | -, - | hún er þekkt söngkona | [65] | ||
| þétt-ur | -, - | skógurinn er þéttur | [50] | ||
| þreytt-ur | -, - | hún er of þreytt til að læra | [35] | ||
| þröng-ur | -, -t | pilsið er of þröngt | [35] | ||
| þung-ur | -, -t | bakpokinn er þungur | [14] | ||
| þunn-ur | -, -t | kaffið er þunnt | [43] | ||
| þykk-ur | -, -t | hún er með þykkt og fallegt hár | [27] | ||
| þægileg-ur | -, -t | hægindastóllinn hennar Guðrúnar er mjög þægilegur | [58] | ||
| öflug-ur | -, -t | það kom öflugur jarðskjálfti í morgun | [71] |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]
[athugasemdir, 25.09.03]