Framburður

Framburðarreglur
Orðadæmi

  

 

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

01.10.03
athugasemdir

22. h fellur brott

Í nokkrum atviksorðum og í fornöfnunum hann og hún fellur h oft brott þegar orðin eru áherslulaus og standa ekki fremst í setningu.

  • er hann, er hún

"h" sjá ennfremur reglur 8 og 9.

   

hann B h   ég man ekki hvað hann heitir hlusta [17]
hann B h   okkur til mikillar gleði var hann ómeiddur hlusta [56]
hann B h   hún kyssti hann á vangann hlusta [55]
hann B h   þú mátt ekki dæma hann fyrirfram hlusta [55]
hann B h   giktin þjáir hann mikið hlusta [93]
hann B h   það er langt síðan að ég sá hann hlusta [26]
honum B h   ég hef mikla trú á honum hlusta [39]
honum B h   ég greiddi honum skuldina hlusta [43]
honum B h   jakkinn fer honum vel hlusta [64]
honum B h   hún óskar honum til hamingju hlusta [48]
hans B h   leikur hans var mjög sannfærandi hlusta [25]
hans B h   barnið hans er veikt hlusta [03]
hans B h   hún las hugsanir hans hlusta [24]
           
hún B h   mig grunaði að hún kæmi hlusta [73]
hún B h   hvers konar manneskja er hún? hlusta [35]
hún B h   hún meinar það sem hún segir hlusta [54]
hún B h   var hún ölvuð við stýrið? hlusta [80]
hún B h   ég reyndi að ná í hana í síma hlusta [11]
hún B h   er hún alvarlega veik? hlusta [22]
hana B h   ég kann ekki við hana hlusta [15]
henni B h   hún fer af því að henni er boðið hlusta [25]
hennar B h   íbúðin hennar er á jarðhæð hlusta [34]
hennar B h   foreldrar hennar voru mjög fátækir hlusta [78]
hennar B h   hægindastóllinn hennar Guðrúnar er mjög þægilegur hlusta [58]
hennar B h   viltu minna mig á afmælið hennar Siggu? hlusta [19]
           
Efasemdir    
hana, betont?     ég var undrandi að hitta hana þar hlusta [55]
hennar, betont?     ég virði ákvörðun hennar hlusta [12]

^