Kennarahandbók: inngangur

   
  

 

 

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Þessi síða er því miður ekki tilbúin.

  • Kennarahandbók fylgir hverju verkefni og leiðbeinir kennurum um notkun efnisins.
  • Þar koma fram markmið verkefnis, forsendur þess, tillögur að kennslustund og ítarefni.
  • Hún er höfð í stuttu máli svo kennarar geti á skömmum tíma sett sig inn í notkunarmöguleika verkefnisins.
  • Á síðum kennarahandbókar eru yfirlitstöflur yfir tilraunakennslu, lausnir á verkefnum og athugasemdir frá kennurum.
  • Kennarahandbók á að vera vettvangur kennara.

 

Á þessari síðu verða gerðar athugasemdir við einstakar síður náms- og vinnubókar, hvernig hægt er að nota þær o.s.frv. Til að byrja með er hægt að finna þær undir skammstöfuninni "kh" á yfirlitstöflu.

 

^