kennarahandbók: fs    nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRReykjavík Menningarborg 2000UMSTIG   Reykjavík: hlusta

Á kaffihúsi

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Skrifa eftir upplestri þar sem áhersla er á spurnarfornöfn.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Helstu spurnarfornöfn.
  • Orðaforði um að fara á kaffihús.
Undirbúningur kennara
  • Ef vb er notuð í tímanum: hljóðefni
Tillögur
  •  
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Efnið hentar einnig til æfingarkennslu í málveri.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


Á kaffihúsi (Upplesinn texti vinnubókar).

Í dag ætlar Ásgeir að bjóða Þóru vinkonu sinni á kaffihús. Þau ganga niður í bæ og fara inn á fyrsta kaffihúsið sem þau sjá af því að það er kalt úti. Þau fá sér sæti við laust borð og stuttu seinna kemur þjónninn.

- Góðan daginn, hvað má bjóða ykkur?

- Ég ætla að fá  kaffi og vöfflur með rjóma.

- Mig langar í kakó með rjóma og súkkulaðiköku.

Þau spjalla saman og horfa á fólkið á kaffihúsinu. Við gluggann situr gamall maður og reykir stóran vindil. Allt í einu sér Þóra Helgu frænku sína sem situr með einhverri konu alveg hinum megin í salnum. Helga frænka er alltaf brosandi en hún tekur ekki eftir Þóru og Ásgeiri. Við næsta borð eru útlendingar að drekka kaffi. Í einu horninu er hópur af unglingum að spila. Loksins kemur þjónninn með veitingarnar á bakka og reikninginn.

 

  1. Hvert ætla Ásgeir og Þóra að fara?
  2. Af hverju fara þau inn á fyrsta kaffihús sem þau sjá?
  3. Hvað gera þau þegar þau koma inn?
  4. Hvað panta þau?
  5. Hvað er gamli maðurinn við gluggann að gera?
  6. Hverja sér Þóra á kaffihúsinu?
  7. Hvaða fólk er á næsta borði?
  8. Hverjir eru í horninu?

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]