kennarahandbók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   land og haf: lesa

Að sækja um vinnu

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Að nemendur öðlist innsýn í íslenskt atvinnulíf og geti sótt um vinnu.
  • Að fólk ráði yfir orðaforða sem viðkemur þeirra menntun og/eða starfsreynslu.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Orðaforði er nokkuð sértækur í atvinnuumsóknum og orðaforði nemenda þarf að vera mikill til að geta nýtt sér verkefnið eins og það kemur fyrir.
Undirbúningur kennara
  • Prenta þarf smáauglýsingar um laus störf á www.visir.is og/eða með því að smella beint á atvinna á www.leit.is og athuga hvaða störf eru í boði hjá atvinnumiðlunum.
  • Auglýsingar um laus störf í smáauglýsingum eru oftast störf sem ekki þarfnast mikillar menntunar. Þau störf er frekar að finna ef leitað er beint til atvinnumiðlananna.
  • Ljósrita þarf jafnmörg eintök og nemendur eru.
Tillögur
  • Nemendur lesa atvinnuauglýsingarnar og velja sér starf við hæfi og fylla út atvinnumsóknina í vinnubók.
Aðrir möguleikar
  • Hægt er að vinna verkefnið þannig að fólk finni störf sem henta öðrum í bekknum, t.d. á grunni Bragasíðu í þjóðfélagi, orðaforða, persónuleika.   Þá þyrfti að bæta við spurningum s.s. um menntun og starfsreynslu og hvernig vinnu fólk myndi vilja.
Ítarefni  
Annað sem má taka fram  

 

Vinnubók
  • Prenta þarf umsókn um atvinnu, sjá "Ráðningarþjónustu" hjá Vinnumálastofnun (www.vinnumalastofnun.is/), t.d. frá Liðsauka (www.lidsauki.is), eða Atvinnumiðlun námsmanna (www.fs.is/atvinna/).
  • Kennari verður að vega og meta hvort hann vill hafa umsóknina svona ítarlega eða hugsanlega sleppa einhverju sem þar er spurt um vegna mikils og sérhæfðs orðaforða.
  • Nemendur fylla út atvinnuumsókn.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]