námsbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   land og haf: skrifa

Að segja starfi sínu lausu

 Verkefni

A
B
C
D
Þú ert 36 ára viðskiptafræðingur.   Þú ert 22 ára sölumaður. Þú ert 33 ára verslunarstjóri.  Þú ert 45 ára grafískur hönnuður.
Þú vinnur á fasteignasölu. Þú vinnur í tískubúð. Þú vinnur á auglýsingastofu. Þú vinnur við bókhald hjá stóru hugbúnaðarfyrirtæki
Þú byrjaðir  í sumarvinnu hjá fyrirtækinu þegar þú varst 16 ára og varst í menntaskóla. Þegar þú laukst stúdentsprófi bauð fyrirtækið þér vinnu sem þú þáðir. Þú útskrifaðist úr bæði úr Iðnskólanum og Myndlistarskólanum og sérhæfðir þig á þínu sviði. Þú réðir þig upphaflega í starfið vegna mikils atvinnuleysis meðal háskólamenntaðra manna en gerðir þér vonir um að geta unnið þig upp. Þú giftist mjög ung/ur og eignaðist börn. Þú laukst því ekki framhaldsnámi.
Þú er nýfráskilin/n og hefur hallað þér heldur mikið að flöskunni og nú er svo komið að þú ert á barmi taugaáfalls vegna þess að þú átt líka við spilafíkn að stríða. Þú ert að flytja til Ástralíu vegna freistandi atvinnutilboðs sem maðurinn þinn/konan þín fékk en þið eigið þrjú börn. Þú ert búin/n að vera á föstu í tvö ár og nú er komið að stóru stundinni. Þú ætlar að gifta þig  því þið eigið von á barni. Þar sem þú ert ekki bundin af neinum skyldum utan vinnunnar telur þú þig mjög góðan starfskraft. 
Ef þú ferð með maka þínum þá færð þú tækifæri til að fara í framhaldsnám og sinna barnauppeldi sem hefur verið draumur þinn frá unga aldri. Þú hefur ekki fengið nein tækifæri til þess að vinna þig upp.  Launin þín hafa ekkert hækkað umfram lögbundnar launahækkanir. Þú vilt gjarnan hafa mótandi áhrif á fjármálastefnu fyrirtækisins.Samstarfsmaður þinn öfundar þig og þú nýtur þín ekki sem skyldi. Þú ert listræn/n og hugmyndrík/ríkur en síðustu ár hefur allt stefnt niður á við. Þér dettur ekkert nýtt í hug og þér finnst sem þú sért að brenna út.
Þú ert búin/n að biðja um að fá þig flutta/n í aðra deild fyrirtækisins þar sem þú sérð fleiri möguleika á að vinna þig upp. Yfirmaður þinn hefur ítrekað gert athugasemdir vegna fjarveru þinnar og doða og nú er svo komið að þú er neyddur til að segja upp. Þig langar ekki að segja starfi þínu lausu, en maka þínum finnst ekki hægt að sleppa svona tækifæri. Þér semur mjög illa við bæði undirmenn og yfirmenn þína.

  

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]