kennarahandbók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   land og haf: skrifa

Að segja starfi sínu lausu

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Að nemendur tileinki sér þann orðaforða sem nauðsynlegur er í atvinnulífinu og geti bjargað sér.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Þurfa að hafa nokkuð góðan almennan orðaforða svo og sértækan í sambandi við atvinnu.
Undirbúningur kennara
  • Vinnubók og námsbók er hugsað saman og því er gott að nemendur fái bæði verkefnin í hendur um leið.
Tillögur
  • Nemendur hafa frjálsar hendur svo lengi sem sagan gengur upp og aðalpersónan þarf að segja starfi sínu upp.
Aðrir möguleikar
  • Fólk getur sagt upp sinni eigin vinnu, ef vill !
Ítarefni  
Annað sem má taka fram
  • Bragasíður um vinnu geta allar unnið hver með annarri.

 

Vinnubók
  • Uppsagnarbréf, formlegt.
  • Uppsagnarbréfið er byggt á Bragasíðu, Að segja starfi sínu lausu.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]