kennarahandbók: fs nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig  fólk: orđaforđi

Áferđ, lögun, mynstur

meta kennsluefniđ

Tilgangur (efni, ađalatriđi, markmiđ)
 • Orđaforđi: áferđ, lögun, mynstur.
 • Lýsingar á hlutum.
 • Beyging lo.
Fyrirfram ţekking nemenda
 • Beygingarkerfi lo.
Undirbúningur kennara
 • Fyrir nb. verkefni 3: teningar og litateningar.
Tillögur
 • Kennari rćđir um muninn á lýsingum á fólki og hlutum og nemendur koma međ tillögur.
 • Nemendur skođa orđaforđann af vb. međ kennara og rćđa um mun á áferđ, lögun og mynstri.
 • Nemendur nota orđaforđann í ýmsum verkefnum ţar sem lýsa á hlutum.
Ađrir möguleikar
 • Nemendur vinna vb. heima sem undirbúning fyrir verkefnin.
 • Ţeir undirbúa verkefni 2 í nb. heima og koma međ tilbúna lýsingu í tíma.
 • Í nb. verkefni 3 má sleppa teningum og gera bara röđ af lo.
Ítarefni
 •  
Annađ sem má taka fram

 

Vinnubók
 •  

Mat á kennsluefni

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stćrđ hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ćnska), sk(andínavíska), ţý(ska), as(íumál), an(nnađ)  —  Stćrđ hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sćmilega (-), illa (--)

Frá kennurum

Nb. verkefni 2: Tvö dćmi frá nemendum:

Soffía Gunnarsdóttir, Berlín

 • Ţađ er hart.
 • Ţađ er lítiđ.
 • Ţađ er kringlótt.
 • Ţađ er silfurlitađ.
 • Ţađ er fiskur á ţví.
 • Ef ţú átt 150 af ţví, geturđu fariđ í strćtó í Reykjavík.

 

 

 • Ég er mjúkur.
 • Ég er lođinn.
 • Ég er röndóttur.
 • Ég er latur.
 • Ég er feitur.
 • Uppáhaldsmaturinn minn er pitsa og lasanja.
 • Ég er appelsínugulur og svartur.
 • Ég heiti ...

  

Lausn/svör


aflangur – blautur – doppóttur –  ferkantađur – harđur – hár – heitur – hrjúfur – kaldur– kringlóttur– köflóttur – langur – lágur – lođinn – mjúkur – rósóttur – röndóttur– sleipur – sléttur – sporöskjulagađur – stamur – stuttur – tíglóttur  – ţríhyrndur  – ţurr

     

ÁFERĐ

LÖGUN

MYNSTUR

harđur 
blautur 
heitur 
hrjúfur 
kaldur
lođinn 
mjúkur 
sleipur 
sléttur 
stamur 
ţurr
aflangur 
ferkantađur 
hár 
kringlóttur
langur 
lágur 
sporöskjulagađur 
stuttur 
ţríhyrndur  
doppóttur 
köflóttur 
rósóttur 
röndóttur
tíglóttur  

(Jón Gíslason og Sigríđur Dagný Ţorvaldsdóttir 1993, ađlagađ)

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]