kennarahandbók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   menning: tala

Kvikmyndir: Börn náttúrunnar

Viðfangsefni,  markmið
  • Myndir og bíómyndir. Læra meðvitað að nota þær upplýsingar sem myndir gefa. Þó að myndaröðin sé tekin úr kvikmyndinni "Börn náttúrunnar" er takmarkið ekki að finna "rétt" svör (þ.e.a.s. einmitt það sem kemur fram í kvikmyndinni), heldur komast að "eðlilegum" niðurstöðum.
Fyrirfram þekking nemenda
  •  
Undirbúningur kennara
  • Ath. kennari þarf ekki að hafa séð bíómyndina. E.t.v. getur hann fræðst um hana hjá nemendum sem þekkja myndina og fá þá að njóta sín.
Tillögur
  • Kenna nemendum að spyrja opinna spurninga. Hvað segir myndin mér? Hægt er að vinna verkefnið í hóp þannig að hver nemandi segi frá því sem hann sér, eða láta hvern og einn segja frá einni mynd. Ef einhverjir nemendur hafa séð myndina fá þeir tækifæri til að segja frá í lokin.
Aðrir möguleikar
  • Hægt er að taka aðrar myndir eða stutt myndbönd og vinna á svipaðan hátt.
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  • Myndin "Börn náttúrunnar" hentar vel til þess að horfa á hana með nemendum ef tækifæri er til þess, þar sem hún byggir mikið til upp á myndum, en segir þó djúpstæða sögu. Best er að skoða litla búta í einu og tala um þá.

 

Vinnubók
  • Nemendur skrifa sögu út frá myndunum. Þeir sem þekkja myndina geta skrifað um eitthvert atriði úr henni.

 

Samsetning hópsins

gs2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

þý

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

<6

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

45

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

06.00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]