námsbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Reykjavík: hlusta

Börnin við Tjörnina

Lag og texti: Jenni Jónsson; flytjendur: Björk Guðmundsdóttir og tríó Guðmundar Ingólfssonar
af geisladiskinum Gling-Gló (Smekkleysa, 1990)

Verkefni

Gaman er fyrir hin börn
með pabba út að Tjörn
þar lítinn bra bra bra
og skemmta sér ha ha ha.
Gefa honum að bíta í
börnin hafa svo af því
verður bra bra bra
og börnin sér ha ha ha. hlusta
Við tjörnina 1948 (ljósm. Páll Jónsson; Reykjavík í myndum, Rv.: Bókfellsútgáfan)
Úti í hólma á sér ból
ungunum sínum veitir skjól
allir eiga þeir sömu sæng
sofa undir mömmu væng
fara að reyna að fleyta sér
fús að kenna þeim mamma er.
Hún er þeirra víta vörn
verndar og fæðir sín litlu börn. hlusta
Eitt sinn lítinn unga ég sá
auminginn villtist mömmu frá
sífellt í hring hann synti þar
og sá hana ekki neins staðar.
Mamma vissi vel um það
og vængnum sínum kom þar að
ósköp glaður varð unginn þá
og öruggur sinni mömmu hjá. hlusta
Við tjörnina 1948 (ljósm. Halldór Arnórsson; Reykjavík í myndum, Rv.: Bókfellsútgáfan) Ef að Tjörnin okkar frýs
úti er gaman að sleða á ís
þá er oftast úti svalt
og aumingja bra bra þá svo kalt.
Með kalda fætur á köldum ís
króknar stundum, deyr og frýs.
Börnin harma bra bra sinn
og búinn er söguþátturinn. hlusta

  

Skýringar
  • hólmi: eyja úti í Tjörninni
  • ból: staður til að búa á
  • fleyta sér (= fara á flot): byrja að synda
  • fús: vilja gjarnan
  • víta vörn: sem ver gegn hættu

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]