kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   Reykjavík: hlusta

Börnin við Tjörnina

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Hlustunaræfing með rauntexta.
  • Þjálfun í setningarfræði: að gera sér grein fyrir eðlilegri orðaröð.
Fyrirfram þekking nemenda
  •  
Undirbúningur kennara
  • Lausn á verkefni í kh hér fyrir neðan.
Tillögur
  • Nemendur hlusta á fyrsta erindi og fylla í eyðurnar.
  • Farið í gegnum óljós atriði.
  • Farið yfir annað erindi og sameiginlega rætt um eðlilega orðaröð.
  • Nemendur klára verkefnið sjálfstætt eða í hópvinnu.
  • Sameiginlega farið yfir verkefnið og rætt um eðlilega orðaröð.
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
  • Myndir frá Tjörninni í Reykjavík. Byggðarþróun: gamlar ljósmyndir og síðan nýjar þar sem Ráðhúsið er komið.
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Nemendur þurfa að hafa aðgang að hljóðefni til að geta leyst verkefnið heima.
  • Nota má vinnubókarsíðu sem upprifjun í næsta tíma.

Mat á kennsluefni

Samsetning hópsins

fs4

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

ís

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

20 (vb)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

7/00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Frá kennurum

Fyrsta tónlistin á námskeiðinu og vakti mikla lukku. Notaði þetta í tengslum við lýsingarorð líka.

Valdís Stefánsdóttir, NFR

  

Lausn/svör


Gaman er fyrir hin börn
með pabba út að Tjörn
þar lítinn bra bra bra
og skemmta sér ha ha ha.
Gefa honum að bíta í
börnin hafa svo af því
verður bra bra bra
og börnin sér ha ha ha.
Eitt sinn unga ég sá
villtist mömmu frá
sífellt í hann synti þar
og hana ekki neins staðar.
Mamma vissi um það
og vængnum kom þar að
ósköp varð unginn þá
og sinni mömmu hjá.
í hólma á sér ból
sínum veitir skjól
eiga þeir sömu sæng
sofa mömmu væng
fara að reyna að fleyta
fús að þeim mamma er.
Hún er víta vörn
verndar og sín litlu börn.
Ef að Tjörnin frýs
úti er að sleða á ís
þá er úti svalt
og aumingja bra bra þá svo .
Með kalda fætur á ís
króknar , deyr og frýs.
Börnin bra bra sinn
og er söguþátturinn.

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]