kennarahandbók: gs nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   land og haf: orğaforği

Dırin í sveitinni

meta kennsluefniğ

Viğfangsefni,  markmiğ
  • Orğaforği: heiti á dırum.
Fyrirfram şekking nemenda
  • Dálítil samtalsfærni: kunna ağ spyrja einfaldra spurninga.
  • Fyrir verkefni 3 şurfa nemendur ağ şekkja helstu beygingarflokka no.
Undirbúningur kennara
  • Koma meğ myndir af dırum (nauğsynlegt ef ağeins er töluğ íslenska).
  • Fyrir verkefni 3, teningar.
Tillögur
  • Nemendur skoğa dıraheiti og rağa şeim inn í rétta dálka. Kennari getur veriğ meğ myndir af dırum til ağ sına hvağ şau heita (nokkrar myndir eru á vef Húsdıragarğsins). 
  • Kennari einbeitir sér ağ hús- og gæludırum. Hann geymir villt dır og şau dır sem hafa sérkennileg heiti á íslensku fyrir leik 1.
  • Leikur 1: (má nota í næsta tíma til upprifjunar). Kennari skrifar hjá sér sérkennileg dıraheiti: mörgæs, fíll, könguló, flóğhestur, leğurblaka, broddgöltur, smokkfiskur, úlfaldi, flóğhestur bleikja, ... og geymir hjá sér.
    Hann nefnir eitt dıraheitiğ og nemendur reyna meğ spurningum ağ geta sér til um hvağa dır şetta er. Şegar nokkrir úr hópnum hafa fundiğ út úr şví eiga şeir ağ útskıra fyrir hinum şangağ til allir hafa skiliğ şağ.
    Spurningar nemenda eiga ağ vera şannig ağ hægt sé ağ svara şeim meğ "já" eğa "nei", t.d.: er dıriğ stórt?; er şağ meğ feld?; lifir şağ í sjó?; er şağ meğ fjóra fætur?
  • Leikur 2: Kennari skrifar dıraheiti sem nemendur eiga ağ şekkja á miğa (1 dır á hvern miğa) og dregur hver nemandi einn miğa. Hinir spyrja hann svo spurninga şangağ til búiğ er ağ ráğa gátuna. Til ağ breyta til, skrifar kennari dıraheiti á töfluna og hver nemandi segir eina setningu sem lısir dırinu. Şeir nemendur sem hafa gleymt şví hvağa dır şetta er taka ekki şátt, şangağ til şeir hafa heyrt á setningum hinna, um hvağa dır er ağ ræğa. Haldiğ er áfram şar til allir şekkja dıriğ.
  • Leikur 3: A: "Er nautgripur í Húsdıragarğinum?" B (kastar teningnum): "Já, şağ eru ... nautgripir í Húsdıragarğinum". Şağ má notast viğ orğin úr verkefni 2. Şá geta nemendur svarağ neitandi: "Nei, şağ eru ekki höfrungar í Húsdıragarğinum".
Ağrir möguleikar
  •  
Ítarefni
  •  
Annağ sem má taka fram
  • Textinn í nb er til gamans og ekki nauğsynlegt ağ lesa hann. Skilgreiningarnar á hugtökunum "húsdır" eğa "villt dır" eru málfarslega mjög erfiğar. Kennari getur şıtt şær fyrir nemendur. Nemendur geta flokkağ dırin ağ vild, en ef ágreiningur kemur upp má notast viğ skilgreiningarnar og e.t.v. stofna til umræğu.

 

Vinnubók
  • Nemendur skrá hjá sér upplısingar um dırin og kennari getur komiğ meğ fleiri orğasambönd, allt eftir kunnáttu nemenda. Nota má verkefniğ sem e.k. fyrirlestur.
  • Ekki er ætlast til şess ağ nemendur skilji eğa şıği textana um dırin á netinu en noti sér şá í upplısingasöfnun.

 

Samsetning hópsins

gs2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

şı

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærğ hópsins

>10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

90

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

5/01

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), şı(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnağ)  —  Stærğ hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síğuna

Lausn/svör


húsdır villt dır fiskar
nautgripir
hross
svín
sauğfé
geitur
hænsni
kalkúnar
hundar
(kettir)
refir
minkar
hreindır
landselir
dúfur
fasanar
(kanínur)
(naggrísir)
gæsir
endur
laxar
bleikjur
urriğar

 

kk. kvk. hv.
nautgripur -s, -ir
landselur -s, -ir
naggrís -s, -ir
refur -s, -ir

hundur -s, -ar
minkur -s, -ar
fasani -a, -ar
lax -, -ar

urriği -a, -ar
kalkúni -a, -ar (kalkún -s, -ar)

köttur kattar, kettir

dúfa -u, -ur
kanína -u, -ur
bleikja -u, -ur

gæs -ar, -ir

önd andar, endur
geit -ar, -ur

hross -, -
svín -s, -
sauğfé -s, -
hænsni -s, -
hreindır -s, -

 

 

 

[FORSÍĞA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]