vinnubk: gs Reykjavk Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   menning: lesa

Engill, ppuhattur og jararber

Sjn

(f. 1962)

Sjn (skldanafn Sigurjns B. Sigurssonar) er fddur 27. gst 1962 Reykjavk. Hann lauk stdentsprfi fr FB 1982 og var einn af forklfum Medsu, hps ungra srrealista upphafi nunda ratugarins.

Verk hans eru m.a. Drengurinn me rntgenaugun (lj, 1986), Stlntt (skldsaga, 1987), Engill, ppuhattur og jararber (skldsaga, 1989), g man ekki eitthva um skin (lj, 1991), Augu n su mig: starsaga (skldsaga, 1994), Sagan af hfunni fnu (barnasaga, samt Halldri Baldurssyni, 1995),  POST: The Book on Bjrk (tg. Englandi 1996) og Myrkar fgrur (lj, 1998).

Hann hlaut bkmenntaverlaun DV 1995 fyrir skldsguna Augu n su mig.

 

Verkefni

Mjll  horfir spyrjandi Stein egar hann kemur hlaupandi niur klettinn og t sandinn til hennar.
     "g var a slkkva eldinn."  Hann tekur af henni krfuna og leggur handlegg yfir axlir hennar.  "g pissai hann!"
     "Steinn !"  Segir Mjll og klpur hann hgri rasskinnina.  "Svona ertu gerur?"
     au ganga til baka a veitingastanum.  Blr neonhkarlinn yfir dyrunum blikkar.  Birtist og hverfur eins og dimmum sj.   Fyrir aftan stainn er bekkur og aan fer strandvagninn.  au f sr sti.
     Mjll ltur klukkuna.  "Lokaferin er eftir hlftma!  Vi hfum tma fyrir sasta leik dagsins."
     "Og fyrsta leik nturinnar."  [segir] Steinn /.../
     "Um hva er g a hugsa?"  Hn er hugsi andartak.  "g er bin a kvea mig!"
     "Er a minna en hnd?"
     "Nei."
     "Hef g s a?"
     "J."
     "Strra en hfu?"
     "Jj!"
     "Strra en g?"
     "Stundum og stundum ekki."
     "Er a r jurtarkinu?"
     "J."
     "Hlutur?"
     "J."
     "Er a algengt?"
     "J."
     "Er a r tr?"
     "J."
     "Er a eingngu r tr?"
     "Nei."
     "Lka r mlmi?"
     "A hluta."
     "Nota a allir?"
     "Nei."
     "Flestir?"
     "J.  Flestir einhverntma."
     "Er a ungt?"
     "a er misjafnt."
     "Gti g valdi v?"
     "Ekki einn."
     "En nota g a einn?"
     "Yfirleitt."
     "Er a heilt gegn?"
     "Nei."
     "Holt a innan?"
     "J.  egar ekki er veri a nota a."
     [...]
     "Kunna a allir?"
     "a er ekkert a kunna."
     "Hefur nota a?"
     "Ekki enn!"
    

Engill, ppuhattur og jararber eftir Sjn. bls. 115-117.
Ml og menning. Reykjavk 1989.

 

[FORSA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]