kennarahandbók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   menning: lesa

Engill, pípuhattur og jarðarber

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Þjálfa lestur.
  • Stigbreyting lýsingarorða.
  • Beita kunnáttunni í tali.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Nokkuð mikil.
Undirbúningur kennara
  • Gott að hafa í huga algengustu lýsingarorðin samkvæmt Ísl. orðtíðnibók þegar unnið er með dæmi á töflu.  
Tillögur
  • Nemendur lesa textann.  (Þegar hljóðefnið er komið,  er einnig hægt að hlusta.)
  • Áhugavert að koma með orðaforða um bókmenntir; þ.e. velta því fyrir sér hvernig texti þetta er.    
  • Farið í stigbreytingu lýsingarorða.

 

Aðrir möguleikar
  • Hægt er að vinna vinnubók strax á eftir, en ekki í næsta tíma.
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Verkefnið er unnið í tíma, en heimavinnan er að skoða stigbreytingu lýsingarorða.
  • Hópnum er skipt í tvennt.  Annar hópurinn kemur sér saman um einhvern hlut t.d. í kennslustofunni eða annað sem samkomulag verður um.  Hinn hópurinn fær það verkefni að spyrja og á þar m.a. að beita kunnáttu sinni í stigbreytingu.   Hóparnir hafa svo skipti á hlutverkum þegar búið er að geta upp á hlutnum.
  • Endurtekið eins oft og áhugi og tími leyfir.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

 

Lausn/svör


 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]