kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   fólk: tala

Fjölskyldan

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Mynd og umræða.
  • Stafirnir og framburður.
  • Orðaforði: fjölskyldan.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Efnið hentar byrjendum á byrjunarstigi.
Undirbúningur kennara
  • Hafa myndina á glæru.
Tillögur
  • Kennari les stafi og hljóð.  Svo orðin sjálf. Nemendur endurtaka.
  • Kennari spyr á íslensku hvað orðin þýði.  Er með myndina á glæru og bendir á það sem hægt er að benda á til að þýða orðin.
  • Kennari þýðir eða nemendur fletta í orðabókum.
  • Eftir að búið er að fara í listann, setur kennari upp glæruna og spyr;  Hvað er þetta?/ Hver er þetta? og bendir á eitthvað á myndinni sem var í orðalistanum.  Nemendur svara eftir röð. (Leggja kannski áherslu á fjölskylduorðaforðann.)
  • Því næst spyrja:  Hvað er hann/hún að gera?
  • Ef nemendur vilja æfa sig meira, geta þau unnið tvö og tvö saman og spurt hvort/hvert annað. 
Aðrir möguleikar
  • Nemendur geta bætt við fleiri orðum út frá myndinni.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Nemendur skrifa orðin í kringum myndirnar og tengja við réttan hlut eða persónu.

 

Samsetning hópsins

gs

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

an, en, is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

45/30

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

7/00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

 

Frá kennurum

Vinnubók var heimavinna, en mikill áhugi skapaðist við að fara yfir hana í næsta tíma og var orðaforðinn virkur hjá flestum nemenda.

Gígja Svavarsdóttir, NFR Reykjavík.

  

Lausn/svör


 

 

 

 

 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]