Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið) |
- Samfélagsfærni: hvar er hægt að fá eitthvað gefins eða gefa eitthvað sem
þau vilja síður henda.
- Æfing í að lesa auglýsingar og skammstafanir í þeim.
- Æfing í að semja auglýsingu í blöðin.
|
Fyrirfram þekking nemenda |
- Einhver kunnátta í lýsingarorðum og í lýsingarhætti þátíðar og þolmynd.
- Getur verið innlögn á þolmynd sterkra sagna.
|
Undirbúningur kennara |
- Prenta út af http://www.visir.is smáaugl. DV
gefins. Á hverjum miðvikudegi í DV er dálkur þar sem er verið að gefa hluti og
gæludýr. Það er líka ókeypis að auglýsa eitthvað gefins í þessum dálki.
|
Tillögur |
- Fara í helstu skammstafanir.
- Annað er á Bragasíðu.
|
Aðrir möguleikar |
- Hægt að vera "nýflutt/ur" til Íslands og vanta öll húsgögn.
- Hægt að innrétta t.d. kaffistofu á Miðstöð nýbúa.
- Hver nemandi velur sér eitthvað úr smáauglýsingunum sem hann "á og vill
lýsa".
- Annar nemandi velur eitt af því sem einhver hefur eignað sér til að hringja út
af.
- Möguleiki A:Nemendur þurfa að hringja þetta heim til hvers annars
og í næsta tíma gera þau grein fyrir því hvort og /eða hvað þau fengu
gefins, hvernig hluturinn/dýrið lítur út, ástand og eðli. Þau þurfa að
rökstyðja af hverju þau ákváðu að taka það sem var í boði og eins af hverju
þau höfnuðu því.
- Möguleiki B: Hægt er að gera þessa æfingu bak í bak í
kennslustofunni á sama hátt.
|
Ítarefni |
|
Annað sem má taka fram |
- Hjálpræðisherinn er með flóamarkað með föt og skó. Rauði Krossinn er með
verlsun með notuð húsgögn og heimilistæki og selur þau mjög ódýrt.
Mæðrastyrksnefnd er með föt á börn því sem næst gefins fyrir mjög tekjulágt
fólk. Á alla þessa staði er líka hægt að gefa hluti og föt, vilji fólk láta
gott af sér leiða. Kirkjan er með matargjafir, sérstaklega fyrir jólin og aðrar
stórhátíðir og eins er matur fyrir heimilislausa um jól og Páska hjá
Hjálpræðishernum.
|
Vinnubók |
- Hægt er að gera verkefni 1 í tíma og fólk hringi í hvert annað heima (verkefni
2). Gera svo grein fyrir afrakstrinum í tíma, þ.e. verkefni 3.
- Hægt er að hafa verkefni 1 sem heimavinnu og gera hin verkefnin í tíma.
|
Samsetning hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tungumál hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Stærð hópsins |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tími |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hvernig gekk |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Dagsetning |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)
Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska),
as(íumál), an(nnað) Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10),
>10 (11-20), >20 Tími: 45/90/... min.
Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)
Meta síðuna
Lausn/svör
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir,
25.09.03]