námsbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   Reykjavík: tala

Geturðu tekið skilaboð?

Verkefni

 

Nemandi A Nemandi B
Góðan daginn >
< Góðan dag
Ég heiti ..., er ... við/heima? >
< Nei, því miður, en get ég tekið skilaboð?
Já, ég ætlaði að biðja hann/hana um að koma með mér á/í ...
Viltu biðja hann/hana um að hringja í mig?
Síminn er ...
>
< Ég skal skila því.
Takk fyrir, bless. >
< Bless.

   

Fleiri orðasambönd
  • er það áríðandi?
  • geturðu hringt seinna?
  • andartak / augnablik
  • það er síminn til þín!
  • geturðu komið í símann?
  • ... hringdi
  • þú átt að hringja í ...

   

Nemandi A Nemandi C
Halló! >
< Hæ, þetta er ...  
Varstu að hringja í mig?
Já, ég ætlaði að biðja þig um að koma með mér á/í ....
Ertu til í að hitta mig?
>
< Já, af hverju ekki?!
Hvar eigum við að hittast?
Kannski á ... ? >
< Góð hugmynd.
Klukkan hvað?
Bara um sex. Er það ekki í lagi? >
< Fínt. Segjum það.
Við sjáumst þá klukkan sex á ... . >
< Já, sjáumst.

 

Mig langar svo á/í ..., viltu koma með?
Getur þú hitt mig á/í ... á eftir?
Viltu koma / nennirðu að koma / geturðu komið á/í ... á eftir?
Eigum við að skreppa á/í ...?
- (æi), ég nenni því ekki
- kannski á morgun / frekar á morgun
- því miður, ég hef ekki tíma
- því miður, ég er upptekin/n
- já, endilega! / frábært!
- já, það væri gaman!
- já, gerum það.
- ég er til í það.

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]