kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   Reykjavík: tala

Geturðu tekið skilaboð?

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Æfing í hlustun á þekktum orðaforða; notkun þekkts orðaforða.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Æfingin "að geta eða ekki" eða æfing í orðaforða í sambandi við áhugamál og orðasambönd síðunnar.
Undirbúningur kennara
Tillögur
  • Rifja upp orðaforða um áhugamál og kurteislega neitun (e.t.v. dreifa myndunum).
  • Unnið er í þriggja manna hópum.
  • Nemendur spyrja hver annan hvort þeir vilji koma á kaffihús, í leikhús eða annað.
  • Nemendur A og B snúa bökum hvor í annan og æfa orðaforðann "blindandi".
  • Nemandi B hlustar, skrifar niður skilaboðin og segir C þau.
  • C hringir í A og þeir mæla sér mót.
Aðrir möguleikar
  • Nota má æfinguna eins og hún stendur með því að æfa bara símtal (sleppa áhugamálum).
  • Kennari bendir þá á venjur, kurteislega beiðni, samtöl við stofnanir o.s.frv.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Unnið úr orðaforðanum skriflega.

 

Samsetning hópsins

fs4

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

ís

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

20 (nb)
45 (vb)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

+

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

7/00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]