vinnubók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   fólk: skrifa

Góðir Íslendingar

Verkefni 1

  • Tengið nöfnin saman (berið saman við námsbókarsíðuna) og gefið persónunum rétt nöfn.
  • Skrifið við myndirnar hvað fólkið er að gera: lesa, skrifa, hlusta (á útvarpið), tala (saman), skoða, læra, mála, ...
Bragi
Egill
Halldór
Nína
 
Laxness
Skallagrímsson
Tryggvadóttir

Bragi (AM 738 4to)

— Þetta er Bragi.

— Hvað er hann að gera?

— Hann er að hugsa og skrifa.

Nína Tryggvadóttir

— Þetta er ...

— Hvað er hún að gera?

— Hún er að ...

Halldór Laxness

 

 

 

Egill Skallagrimsson (AM 626 fol.)

 

 

Verkefni 2

Hvað ert þú að gera? (búið til heila setningu: lesa, hlusta, tala, skrifa, mála, læra (íslensku), ...)

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]