kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   fólk: skrifa

Góðir Íslendingar

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Nemendur skoða myndir af þekktum Íslendingum og æfa sig í að nota pfn. í et. og ft. og so. heita.
Fyrirfram þekking nemenda
  •  
Undirbúningur kennara
  • Glæra af síðunni.
Tillögur
  • Kennari sýnir glæru af síðunni og spyr: "Hvað heita þeir?", eða bendir bara og biður nemendur um að mynda setningu.
  • Nemendur skrifa inn á blaðið setningar með einstaklingum og pörum: Hann heitir Bragi; Hún heitir Nína o.s.frv.
  • Nemendur vinna tveir saman og spyrja hvor annan á sama hátt og kennari gerði í byrjun. Gott er að byrja á að benda á myndirnar og segja bara pfn. hún, hann og síðan þeir, þær og að lokum þau. Þegar nemendur eru orðnir æfðir í að segja pfn. án þess að hugsa sig um er hægt að segja "hann heitir XY" o.s.frv. þannig að það sé stígandi í æfingunni.
Aðrir möguleikar
  • Kennari getur undirbúið vinnubókarblaðið með því að spyrja hvað fólkið er að gera og kenna viðkomandi so.
Ítarefni
  • Sumar myndanna eru tengdar heimasíðum með fleiri upplýsingum um viðkomandi.
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Nemendur endurtaka æfinguna með því að mynda léttar setningar. Þeir bæta við sagnorðum í nh. sem túlka athafnir: lesa, skrifa, tala, o.s.frv.

 

Samsetning hópsins

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

þý

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

90

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

10/99

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Upplýsingar um persónurnar


 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]