námsbók: fs > Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   fólk: skrifa

Heimilisverk

Verkefni 1

Orðasambönd: spurningar og svör
  • "Viltu ... fyrir mig?"
  • "Vildirðu vera svo góð/ur að ...?"
  • "Værirðu til með að ...?"
  • "Gætirðu ... fyrir mig?" (+lh.þt.!)
  • "Já, ég skal gera það."
  • "Alveg sjálfsagt!"
  • "Ekkert mál."
  • "Allt í lagi."
  • "Ég hef því miður ekki tíma."
  • "Nei, ég get það ekki (núna)."
  • "Nei, ég nenni því ekki."
  • "Ég er að gera annað."
  • "Geturðu ekki gert þetta sjálfur?"
  • "Alltaf þarf ég að gera allt!"

  

Orðasambönd: heimilisverk
  • ryksuga
  • ná í póstinn
  • hengja upp þvott/ setja í þurrkara
  • vökva blómin
  • þurrka af
  • gera við e-ð /laga e-ð
  • svara í símann
  • laga kaffi
  • elda mat
  • stoppa í sokka
  • dusta mottuna
  • taka til
  • gefa gæludýrinu
  • fara til dyra
  • þvo þvott / setja í þvottavél
  • þvo upp / vaska upp
  • búa um rúm
  • fara út með rusl / tæma ruslafötuna
  • fara út í búð / kaupa inn / kaupa í matinn / fara að versla
  • slá grasið
  • sópa gólfið

 

Verkefni 2

A

"B, geturðu farið út í búð fyrir mig?"

B

"Nei, því miður, ég þarf að hengja upp þvott."
"C, geturðu hengt upp þvott fyrir mig?"

C

"Nei, því miður, ég þarf að vökva blómin."
"D, geturðu vökvað blómin fyrir mig?"

. . .

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]