Námsefni

Reykjavík
Orðaforði

Grunnstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók   

 

 

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Daglegt líf: húsgögn

Verkefni 1

eldhússkápur, fataskápur, skrifborð, bókahilla, eldhúskollur, sófi, klósett, kommóða, rúm, sófaborð, barnarúm, borðstofuborð, náttborð, sturta, svefnsófi, skrifstofustóll, bókahilla, vaskur, fatahengi, vekjaraklukka, tölva, geislaspilari, ruslatunna, lampi, púði, blómapottur, spegill, leikföng, öskubakki, ljósakróna, motta, ...

  

stofa, borðstofa   
svefnherbergi   
barnaherbergi   
vinnuherbergi   
eldhús   
baðherbergi   
forstofa   
þvottahús   
kjallari / geymsla   

     

Verkefni 2

Herbergi ... Herbergi ...
       

 

Verkefni 3

Stig 1
  • A: "Hér er sófi."
  • B: "Sófinn á að vera í stofunni." (í herberginu, húsinu, geymslunni).
Stig 2
  • A: "Hér er gul motta."
  • B: "Gula mottan á að vera í forstofunni."
Stig 3
  • A: "Hvar á bláa tölvan að vera?"
  • B: "Farðu með bláu tölvuna inn í vinnuherbergið."

 

^