námsbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Reykjavík: orðaforði

Daglegt líf: húsnæði

  • einbýlishús
  • tvíbýlishús
  • raðhús
b1rog1_hus_forsidumynd.jpg (16401 Byte)
  • blokk
  • bílskúr
  • fjölbýlishús

 

Verkefni

 

Orðasambönd
  • ég bý í (+þgf) ...húsi / blokk
  • ég bý á fyrstu / annarri / þriðju / fjórðu / fimmtu / sjöttu / sjöundu ... hæð
  • ég bý í gulu / rauðu / grænu / bláu ... húsi með gulu / rauðu / grænu / bláu ... þaki
  • húsið mitt er gult / rautt / grænt / blátt ... og á því er gult / rautt / grænt / blátt ... þak
  • á húsinu er strompur / gluggi/gluggar / loftnet
  • í húsinu er lyfta / stigi
  • fyrir utan húsið eru tröppur
      

  

Leikur

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]