Orðasambönd
- ég bý í (+þgf) ...húsi / blokk
- ég bý á fyrstu / annarri / þriðju / fjórðu / fimmtu / sjöttu / sjöundu ...
hæð
- ég bý í gulu / rauðu / grænu / bláu ... húsi með gulu / rauðu / grænu / bláu
... þaki
- húsið mitt er gult / rautt / grænt / blátt ... og á því er gult / rautt / grænt
/ blátt ... þak
- á húsinu er strompur / gluggi/gluggar / loftnet
- í húsinu er lyfta / stigi
- fyrir utan húsið eru tröppur
|