kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Reykjavík: orðaforði

Daglegt líf: húsnæði

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Orðaforði fyrir húsnæðisleit.
  • Raðtölur
Fyrirfram þekking nemenda
  • Raðtölur og beyging þeirra.
Undirbúningur kennara
Tillögur
  • Nemendur tengja orðin við hús á myndinni.
  • Kennari útskýrir beygingu raðtalna (alla vega kv.) og nemendur segja frá í hvernig húsi þeir búa og á hvaða hæð.
  • Leikur: Nemendur kasta til skiptis teningi og segja: "Ég bý á fyrstu (annarri, þriðju, ...) hæð."
    Síðan bætast tveir litateningar við: "Ég bý á fyrstu (annarri, þriðju, ...) hæð í rauðu (gulu, grænu, bláu ...) húsi með grænu (gulu, rauðu ...) þaki."
Aðrir möguleikar
  • Ef kennari vill ekki fara í beygingu raðtalna að sinni getur hann gefið upp þgf. kv.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Kennari dreifir húsnæðisauglýsingum úr dagblöðum eða af netinu (sjá "undirbún. kennara").
  • Nemendur eiga að reyna að flokka auglýsingarnar eftir hvort "óskað er eftir" húsnæði eða hvort húsnæðið er "í boði".
  • Nemendur skrifa eigin auglýsingar með sama orðaforða.
  • Nemendur lesa auglýsingarnar fyrir hópinn í næsta tíma (lesa úr styttingum eins og húsn., 2ja og herb.)

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]