námsbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Reykjavík: tala

Hvað ætlar þú að gera?

Verkefni:

A: Hvað ætlar þú að gera á sunnudaginn?
B: Ég ætla (að fara) á ball. — En þú, hvað ætlar þú að gera á sunnudaginn?
A: Ég ætla að fara í búðir.
B: Hvað ætlar þú að gera á mánudaginn?

Hvað ætlar þú að gera á ... sunnudaginn, mánudaginn, þriðjudaginn, miðvikudaginn, fimmtudaginn, föstudaginn, laugardaginn

 

Ég ætla
(að fara)
  í á ...
- búðir bakaríið, sjoppuna, blómabúð, Bónus, Hagkaup, Nóatún, Ikea, Kringluna    
- garðar    Húsdýragarðinn Hljómskálagarðinn
Fjölskyldugarðinn
   
- skólinn   Háskólann, Tónlistarskólann,   Námsflokkana, ballett, tíma, leikskólann námskeið  
- frítími bíó, leikhús
heimsókn, partý
kirkju
tónleika
sýningu (leik-, myndlistar-)
veitingahús, kaffihús, bar
ball
 
- stofnanir bankann, Ráðhúsið bókasafn, pósthúsið  
- ferðir   gönguferð (göngutúr), hjólreiðaferð, hestaferð    
- íþróttir sund, leikfimi, fótbolta, handbolta, blak, eróbikk skíði, skauta, línuskauta, hjólabretti, snjósleða, snjóþotu, hestbak  
- torg     Lækjartorg, Hlemm, Garðatorg,  
  vinnuna    heim / (vera) heima

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]