kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Reykjavík: tala

Hvað ætlar þú að gera?

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Æfa daglegt mál.
  • Læra að nýta sér að sögnin "ætla" tekur nh.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Forsetningarnar í og á.
  • Vikudagarnir.
Undirbúningur kennara
Tillögur
  • Nemendur sitja tveir og tveir saman og spyrja hvor annan.
  • Þeir spyrja um alla dagana til að æfa sem flest atriði.
  • Nemendur ganga um stofuna, heilsast og spyrja hver annan, helst án þess að kíkja á blöðin.
  • Í seinni umferðinni (þegar þeir ganga um stofuna) má e.t.v. breyta til og spyrja hvað hinn ætli að  gera "um helgina."
Aðrir möguleikar
  • Æfingin Að geta eða ekki er gott framhald. Það má leiða yfir í hana með því að nemendur velja sér mynd þaðan þegar röðin kemur að þeim og segja: "Ég ætla að fara í Ráðhúsið á mánudaginn" o.s.frv.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  • Mjög auðveld æfing þar sem allar beygingarmyndir eru gefnar upp.
  • Æfingin er byggð þannig upp að hægt er að vinna hratt.

 

Vinnubók
  • Kennari getur metið hvort hann vill að nemendur noti bara "ég ætla að ... á mánudaginn" eða hvort "-kvöldið, -morguninn" er tekið með.
  • Kennari getur metið hvort hann notar bara annan hluta töflunnar.
  • Undirbúa hvaða tegundir verslana eru til (sjá þemaorð).

 

Samsetning hópsins

gs2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

en

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

20 (nb)
20 (vb)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

+

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

8/00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör



[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]