kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   fólk: skrifa

Hvað er fólkið að gera?

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Notkun algengra sagna í nafnhætti.
  • Sögnin að vera í persónubeygingum.
  • Létt samtal.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Sögnin að vera og persónufornöfn.
Undirbúningur kennara
  • Þar sem myndirnar eru oft óskýrar í ljósriti er betra að vera með útprentun fyrir alla nemendur.
  • Sagnirnar sem um ræðir eru í lausnum hér fyrir neðan og þarf að prenta út fyrir nemendur.
Tillögur
  • Nemendur vinna saman.
  • Þeir fá listann yfir sagnirnar og setja réttar sagnir við myndirnar.
  • Hóparnir bera sig saman og tala saman
  • Upplestur sem upprifjun á efninu eftir að búið er að vinna náms- og vinnubók.
Aðrir möguleikar
  • 1) Kennari skrifar viðeigandi sögn/sagnir undir eina mynd, hjá hverjum nemanda (fleiri myndir ef nemendur eru færri en myndirnar). Hver nemandi á að finna þær sagnir sem hann vantar með því að spyrja aðra nemendur: "Hvað er hann/hún að gera?"  "Hvað eru þeir/þær/þau að gera?"
  • 2) Byrja á því að láta nemendur gera vinnubók, rifja svo upp með auðum blöðum námsbókar og láta skrifa nb. heima.
Ítarefni
  •   
Annað sem má taka fram
  • Oft eru það fleiri sagnir sem koma til greina við hverja mynd.

 

Vinnubók
  • Rifja upp orðaforðann heima.

 

Samsetning hópsins

gs1

gs1

gs1

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

an, en, is

en

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>10

>10

>10

 

 

 

 

 

 

 

Tími

45nb 20vb

45

45nb

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

++

++

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

7/00

7/00

7/00

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað) rú(ssneska) —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Frá kennurum

(1) Notaði bara vb og lét nemendur gera saman eða eina eftir því sem þeir vildu. (2) Tenging við mynd um fjölskyldu er góð. Upplagt að leggja inn með >fjölskyldumynd orðasambandið "að vera að ....." og fara síðan í "hvað eru >fólkið að gera?" í framhaldinu.

Magnús Hauksson Vín/NFR

 

 

Lausn/svör


borða drekka
dansa sauma
elda drekka
tala tala saman
tala í síma skrifa
lesa læra
hugsa spila
slappa af róla
leika sér hjóla
vaska upp vinna
mála reykja

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]