námsbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

VINNUSTIG   Reykjavík: hlusta

Hvað kostar í strætó?

Fargjöld og Græna kortið

Fargjald má greiða með þrennum hætti: Með staðgreiðslu, með farmiðum sem seldir eru með verulegum afslætti frá staðgreiðslufargjaldi og með Græna kortinu.
     

Almenn fargjöld:    Afsláttargjöld sérhópa:
Eitt fargjald staðgreitt 150 kr.   

(farmiðakort 20 ferðir)

  
Magnafsláttarkort (8 ferðir) 1.000 kr.    Unglingar (12-15 ára) 1.000 kr.
Græna kortið 3.900 kr.    Aldraðir (67 ára og eldri) 1.200 kr.
         Öryrkjar 600 kr.
Barnafargjöld (6-11 ára):         
Eitt far staðgreitt 30 kr.    Næturvagnar staðgreitt:   
Farmiðakort (20 ferðir) 300 kr.    Eitt fargjald staðgreitt 200 kr.
           

8. júlí 1999


Skýringar: Afsláttarfargöld unglinga gilda til 1. júní það ár sem þeir verða 16 ára.
Börn yngri en 6 ára greiða ekki fargjald.

Farmiðaspjöld og Græna kortið fást keypt á skiptistöðvum SVR á Hlemmi, Lækjartorgi, í Mjódd og við Ártún. Farmiðaspjöld eru einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar og hjá upplýsingaþjónustunni í Ráðhúsinu. Vagnstjórar hafa jafnframt til sölu afsláttarkort fyrir fullorðna.

  

Verkefni

Græna kortið

Hvað kostar græna kortið ?

Fyrirgefðu, en veistu hvað græna kortið kostar?

 

afsláttarkort fyrir fullorðna

Geturðu sagt mér hvað afsláttarkort fyrir fullorðna kostar ?
farmiðakort fyrir börn  
(6-11 ára)
Gætirðu sagt mér hvað ...

   

 

eitt far fyrir börn 
(6-11 ára)
   

   

   

farmiðakort fyrir unglinga
(12-15 ára)
 

 

  

farmiðakort fyrir aldraða
(67 ára og eldri)
 

  

 

farmiðakort fyrir öryrkja   

  

 

fargjald í næturvagna   

  

  

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]