kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Ísland: orðaforði

Íslandskort: Hvar er Papey?

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Læra að þekkja staði á Íslandskortinu og kynnast landslagsheitum sem um leið eru venjuleg beygjanleg nafnorð (þó ekki sé enn búið að útskýra alla flokka sem koma fyrir).
Fyrirfram þekking nemenda
  • Lítil, unnið með nf.
Undirbúningur kennara
  • Íslandskort sem kennari hefur uppi við töflu.
  • Fyrir leik: Íslandskort (t.d. ókeypis kort Ferðamálaráðs) er klippt niður t.d. eftir línukerfinu; gott er að styrkja það með pappa áður. Kennari hefur eitt heildarkort við töfluna.
Tillögur
  • Hópvinna (2-4). Kennari byrjar á að tala dálítið um kortið (t.d. hvar byggð er; hvaða staði nemendur þekkja).
  • Nemendur leita að örnefnum og skrifa þau inn á blaðið.
  •  
Aðrir möguleikar
  • Leikur: 2-4 nemendur púsla kort saman sem klippt hefur verið niður.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


Leikur

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]