námsbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   þjóðfélag: orðaforði

Hvernig persónuleiki ertu?

Verkefni 1

smámunasamur, óstundvís, reglusamur, óáreiðanlegur, stundvís, heiðarlegur, ótillitssamur, áhugasamur, hress, óreglusamur, fúllyndur, félagslyndur, óheiðarlegur, áhugalaus, þolinmóður, snyrtilegur, skemmtilegur, leiðinlegur, duglegur, hreinskilinn, metnaðarlaus, latur, áreiðanlegur, samviskusamur, glaðlyndur, afslappaður, þægilegur, stressaður, tillitssamur, óþolinmóður, metnaðarfullur,   andfélagslegur,  samvinnuþýður, erfiður, ósnyrtilegur

 

Jákvæð lýsingarorð
Neikvæð lýsingarorð
     
     
     
     
        
        
     
     
     
     
     
     
     
           

Verkefni 2

Verkefni 3

Orðasambönd
  • Ég er ... árs/ára nemi/kennari (starfsheiti) ...
  • Ég er (ekki) ...
  • Ég myndi líka segja að ég væri ...
  • Ég get sagt með góðri samvisku að ég ..., af því að, ...
  • Aðrir segja að ég ...
  • Ég hef áhuga á ... /mér finnst gaman að ...

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]