kennarahandbók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   þjóðfélag: orðaforði

Hvernig persónuleiki ertu?

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Orðaforði yfir skaphöfn fólks og mismunandi afstaða fólks til þess hvað eru jákvæð orð og neikvæð.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Lýsingarorð, þó bara í nf. þar sem verkefnið krefst ekki annars.
  • Kunna skil á vh.nt. og þt. af so. að vera.
  • Bragasíða:  grunnstig, Reykjavík, tala, áhugamál.
Undirbúningur kennara
  • Getur notað í miklu tímahraki, lausnir/svör hér fyrir neðan og dreift til nemenda. Gæti verið gott fyrir umræður, þar sem allt virðist niðurnjörfað og langt í frá einhlítt.
Tillögur  
Aðrir möguleikar  
Ítarefni  
Annað sem má taka fram  

 

Vinnubók
  • Áframhaldandi stuttar persónulýsingar.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


Hugsanlegur möguleiki á niðurröðun orðanna. Er þó mjög persónubundið!
   

Jákvæð lýsingarorð
Neikvæð lýsingarorð
reglusamur smámunasamur
stundvís óstundvís
samviskusamur óáreiðanlegur
tillitssamur ótillitssamur
reglusamur óreglusamur
heiðarlegur óheiðarlegur
áhugasamur /samviskusamur áhugalaus
hress / skemmtilegur /glaðlyndur leiðinlegur
duglegur latur
afslappaður stressaður
þolinmóður óþolinmóður
metnaðarfullur metnaðarlaus
snyrtilegur ósnyrtilegur
þægilegur erfiður /andfélagslegur

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]