námsbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   þjóðfélag: orðaforði

Innkaup

Verkefni

  • A: "Ég ætla að fara í hljóðfæraverslun."
  • B: "Viltu kaupa fyrir mig gítar, nótur og nótnastatíf í leiðinni?"
  • C: "Og hörpu fyrir mig"
  • A: "Já, alveg sjálfsagt. Ég á að kaupa gítar, nótur og nótnastatíf fyrir B og hörpu fyrir C."
      

   

hljóðfæraverslun húsgagnaverslun byggingavöruverslun
sjoppa lyfjaverslun (Apótek) skóbúð
matvöruverslun
bókabúð tískuvöruverslun
blómabúð gæludýrabúð hljómplötuverslun
gjafavöruverslun íþróttavöruverslun

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]