kennarahandbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   þjóðfélag: orðaforði

Innkaup

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Orðaforði: vöruheiti, sérorðaforði.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Algengustu vöruheiti.
  • Notkun þf.
Undirbúningur kennara
  • E.t.v. koma með auglýsingabæklinga eða annað myndefni með vörum.
Tillögur
  • Kennari getur byrjað á að safna orðaforða tengdum ákveðnum verslunum á töfluna eða dreifa auglýsingabæklingum sem nemendur skoða. Einnig gæti hann notað vöruheiti vinnubókarblaðs sem byrjun.
  • Nemendum er skipt í hópa og einn í hverjum hóp nefnir búð sem hann ætlar að fara í en hinir biðja hann um að kaupa eitthvað fyrir sig í leiðinni. Nemandi telur upp allt sem hann á að kaupa. Síðan er skipt um hlutverk.
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Nemendur flokka orðin eftir verslunum og e.t.v. nægir ef hver nemandi velur sér 3 verslanir, fyllir inn orðaforðann af blaðinu og bætir svo eigin orðaforða við.
  • Það getur verið ráðlegt að byrja á vb.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta kennsluefnið

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]