námsbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   þjóðfélag: hlusta

Konum til lofs 

Verkefni 1

         nei kannski
1. Foreldrarnir voru að horfa á sjónvarpið.
2. Konan ætlaði að fara að sofa.
3. Hún fór beint að sofa.
4. Hún útbjó samlokur.
5. Hún borðaði poppkorn.
6. Hún ákvað hvað yrði í kvöldmatinn daginn eftir.
7. Hún lagði skeiðar og skálar á borðið.
8. Hún setti þvott í þurrkarann.
9. Hún þvoði meiri þvott.
10. Hún festi tölu á skyrtu mannsins síns.
11. Hún fór út með ruslið.
12. Hún las skólabók.
13. Vinkona hennar átti afmæli.
14. Hún skrifaði afmæliskort.
15. Hún átti umslag og frímerki.
16. Hún var lengi að skrifa innkaupalista.
17. Hún þvoði sér í framan.
18. Hún notaði rakakrem.
19. Hún burstar alltaf tennurnar á kvöldin.
20. Hún tók til inni hjá krökkunum.
21. Hún bætti við tveimur atriðum á minnislistann sinn.
22. Hún spjallaði um heimanámið við eitt barnið.
23. Pabbi slökkti á sjónvarpinu.
24. Hann burstaði tennurnar.
25. Hann tók til.
26. Hann setti sokkana í óhreina tauið.
27. Hann steinsofnaði.

   

Verkefni 2

  

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]