kennarahandbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   náttúra: hlusta

Krummi svaf í klettagjá

meta kennsluefniđ

Tilgangur (efni, ađalatriđi, markmiđ)
  •  
Fyrirfram ţekking nemenda
  •  
Undirbúningur kennara
  •  
Tillögur
  •  
Ađrir möguleikar
  •  
Ítarefni
  •  
Annađ sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  •  

Mat á kennsluefni

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stćrđ hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ćnska), sk(andínavíska), ţý(ska), as(íumál), an(nnađ)  —  Stćrđ hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sćmilega (-), illa (--)

Frá kennurum

(1) 

  

Lausn/svör


Textinn allur:

 
(1) Krummi svaf í klettagjá
kaldri vetrarnóttu á,
||:  verđur margt ađ meini.  :||

Fyrr enn dagur fagur rann
fređiđ nefiđ dregur hann
||:  undan stórum steini.  :||

(2) „Allt er frosiđ úti gor,
ekkert fćst viđ ströndu mor
||:  svengd er metti mína.  :||

Ef ađ húsum heim ég fer
heimafrakkur bannar mér
||:  seppi´ úr sorp ađ tína."  :||

(3) „Öll er ţakin ísi jörđ,
ekki séđ á holtabörđ
||:  fleygir fuglar geta.  :||

En ţó leiti út um mó
auđa hvergi lítur tó
||:  hvađ á hrafn ađ éta?"  :||

(4) Á sér krummi ýfđi stél,
einnig brýndi gogginn vel,
||:  flaug úr fjalla gjótum.  :||

Lítur yfir byggđ og bú,
á bćjum fyrr en vakna hjú;
||:  veifar vćngjum skjótum.  :||

(5) Sálađur á síđu lá
sauđur feitur garđi hjá
||:  fyrrum frár á velli.  :||

„Krunk, krunk! nafnar, komiđ hér,
krunk, krunk! ţví oss búin er
||:  krás á köldu svelli."  :||

 

 

^

[athugasemdir, 25.09.03]