námsbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   menning: tala

Kvikmyndir og myndbönd

Verkefni 1

Bekkurinn ætlar að hittast og vera með myndbandskvöld (videó-kvöld).  Þið þurfið að koma ykkur saman um það hvaða mynd þið viljið öll sjá/taka og einnig hvernig myndir flestum finnst gaman að horfa á.

 

Verkefni 2

 

Orðasambönd

  • ég held að allir vilji sjá  . . .mynd, af því að  . . .
  • ég held að flestir vilji sjá þessa mynd, þó að ...(nafn)... segði að hann/hún vildi bara sjá  . . .
  • mér finnst að við ættum að taka þessa mynd, af því að hún er  . . .
  • ég held að við ættum ekki að sjá þessa mynd, af því að hún fær mjög slæma dóma/fáar stjörnur, í dóminum segir m.a. að hún sé  . . .
  • ég held við ættum að taka þessa mynd, af því að hún fær mjög góða dóma/margar stjörnur, í dóminum segir m.a. að hún sé  . . .
  • við getum horft með krökkunum okkar, af því að myndin er ekki bönnuð/bara bönnuð innan  . . .
  • vinkona mín/vinur minn sá þessa mynd og mælir með henni/segir að hún sé hundleiðinleg  . . .
  • ég þoli ekki  . . . myndir, af því að  . . .
  • . . .  er uppáhaldsleikarinn minn/leikkonan mín og  . . .

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]