kennarahandbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   menning: tala

Kvikmyndir og myndbönd

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Lesa aftan á myndbandsspólur á íslensku, þar sem lög ákvarða það sé á íslensku.
  • Þjálfa orðaforða í sambandi við dóma um kvikmyndir.
  • Þjálfa orðaforða til að geta rökstutt persónulegar skoðanir á myndum.
  • Viðtengingarháttur nútíðar og þátíðar af eiga, vera og vilja.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Viðtengingarháttur af so. að eiga, vera og vilja.
  • Búið að fara í bragasíðuna Kvikmyndir og myndbönd, þar sem helstu flokkar mynda eru teknir fyrir.
Undirbúningur kennara
  • Í Myndböndum mánaðarins (ókeypis blað) er  síða með 20 vinsælustu myndböndunum og örstutt umfjöllun.  (Yfirleitt ekki þýddir titlarnir þar.)   Einnig vefsíðan http://www.myndbond.is   er með Topp 20 listann uppfærðan á vikufresti.
  • Prenta út af t.d. http://kvikmyndir.is eða http://www.myndbond.is vinsælustu myndböndin. Þar er yfirleitt rakinn einhver söguþráður, dómar og stjörnugjöf.  Ein mynd fyrir hvern nemanda og kannski einhverjar til vara.
Tillögur Verkefni 1.
  • Einn nemandi fær e.t.v. það hlutverk að gera viðhorfskönnunina

Verkefni 2.

  • Hver nemandi fær yfirlit yfir 10-20 vinsælustu myndböndin.  Hver og einn velur eina mynd til umfjöllunar af þeim sem kennari hefur prentað út . 
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  • Það er mismikil umfjöllun um myndirnar, frá einum dómi uppí tíu.

 

Vinnubók
  • Tilgangur: Efnisflokkar kvikmynda og myndbanda; orðaforði til að lýsa myndaflokkunum
  • Tillögur: Getur verið undanfari bragasíðunnar Að taka spólu.
  • Ítarefni: http://www.myndbond.is (efnið Rúllettan á þeim vef)

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]