kennarahandbók: fs nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   fólk: orðaforði

Mannlýsing

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Orðaforði: útlitslýsing.
Fyrirfram þekking nemenda
  •  
Undirbúningur kennara
  •  
Tillögur
  • Áður en nb-síðu er dreift ræðir kennari um hvernig maður lýsir fólki. Byrja má með því að segja og teikna vísuna um Óla prik og fjalla um andstæður sem koma upp í henni: mjór-stór gengur ekki upp en nemendur koma e.t.v. með tillögur (lítill/stór; feitur/mjór). Þeir telja upp fleiri andstæður og kennari skrifar orðin á töfluna í kk.
  • Nemendur eiga að segja hvernig kvk. og hk. lýsingarorðanna er (lítill/lítil/lítið)
  • Umfjöllun um hvenær maður lýsir fólki.
  • Nb-síðu dreift og nemendur fylla inn í hana.
  • Kennari gefur e.t.v. vísbendingu um kyn orðanna "augu" og "hár."
Aðrir möguleikar
  • Nemendur lýsa sjálfum sér eða hver öðrum og þá má líka taka föt með.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Skrifa niður lýsingu á þekktri persónu. Hinir nemendurnir eiga að reyna að geta hvaða persóna þetta er.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]