Hér fyrir neðan er búið að fela orð yfir mat: Finnið þau og raðið þeim í rétta dálka.
agúrka ananas appelsína apríkósa banani bjór brauð epli fiskur gulrófa gulrót ís jógúrt kaffi kaka karfi kartafla kirsuber kíví lambakjöt lax mandarína melóna mjólk olía ostur ólífa pera pipar plóma rabarbari rjómi rúsína rækja safi salat salt sítróna smjör súpa svínakjöt sykur te terta tómatur vín ýsa |
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
ávextir | grænmeti | kjöt og fiskur | mjólkurvörur | drykkir | ýmislegt |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 25.09.03]