kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   fólk: lesa

Matur: innkaup

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Finna atriði í texta.
  • Nafnháttur og nafnháttarmerki.
  • Orðaforði: matur. 
Fyrirfram þekking nemenda
  • Byrjendaverkefni (sjá "aðrir möguleikar"). Þó þurfa nemendur að þekkja þf. fyrir flest orðasamböndin.
Undirbúningur kennara
  • Myndir af matvörum.
  • Ef ekki er hægt að fá myndir geta nemendur skrifað matarheiti á litla miða (eina tegund á hvern miða). Þá lætur "kaupmaður" "viðskipatvininn" fá miðann um leið og hann "selur" honum vöruna.
Tillögur
  • Kennari gefur upp orðaforða yfir mat og notar myndir (sérstaklega ef aðeins er töluð íslenska).
  • Ein aðferð er að nemendur teikna myndir á töfluna og kennari skrifar hvað orðið heitir.
  • Nemendur búa til innkaupalista með þeim orðum sem búið er að fjalla um.
  • Bekknum er skipt í kaupmenn og viðskiptavini og orðasamböndin notuð til að kaupa inn.
  • Nemendur byrja á að finna no. yfir mat í uppskrift og síðan so. og mynda nh. af þeim.
  • Textinn lesinn.
Aðrir möguleikar
  • Skrifa langan minnismiða með öllum nýju orðunum, e.t.v. sem skrifleg æfing án hjálpargagna.
  • Upprifjun: Leikur: Nemendur finna í listum sínum orð sem enda á -i og -a (vb. no.) og kennari skrifar þau á töfluna.
  • Nemendur skrifa nokkur orðanna á litla miða hjá sér (eitt orð á hvern miða) og halda á þeim eins og á spilum.
  • Þeir spyrja hver annan og nota orðasamböndin af nb.-blaðinu. Til einföldunar ef bara má vinna með nf. má nota orðasambandið "Er til ...?"
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  • Í vinnslu eru myndir af deildum í stórmarkaði sem hafa sömu heiti og flokkarnir í vb.: ávextir, grænmeti, kjöt, fiskur, mjólkurvörur, drykkir, ýmislegt. Þangað til þær eru komnar á netið gæti kennari teiknað slíka mynd eða tekið úr erlendum kennslubókum. 

 

Vinnubók
  • Mörg orðanna á vinnubókarblaði eru auðþekkjanleg út frá öðrum evrópskum tungumálum.
  • Deildin "ýmislegt" er auðvitað ekki til í stórmörkuðum en þar geta nemendur sett vörur sem þeim finnst ekki passa í neinn dálk.

Mat á kennsluefni

Samsetning hópsins

fs 3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

þý

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>6

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

20 nb 20 vb

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

11/00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Frá kennurum

(1) Notaði vinnubókartextann í tíma (20 mín) og það tókst að koma af stað dálitlum samræðum um mat í Austurríki og á Íslandi eftir að nemendur voru búnir með verkefnið.

(2) Hjó síðan enn í sama knérunn og setti fyrir að skrifa texta (sögu) út frá teikningu sem ég stal úr annarri bók með hlöðnu veisluborði og fólki í kring. Á eftir að sjá hvað kemur út úr því.

(3) Einbeitingin var mjög mikil hjá nemendunum. Grafarþögn í 20 mínútur.

Magnús Hauksson, 11/00

  

Lausn/svör við vinnubók


Verkefni

Hér fyrir neðan er búið að fela orð um mat:

agúrka - ananas - appelsína - apríkósa - banani - bjór - brauð - epli - fiskur - gulrófa - gulrót - ís - jógúrt - kaffi - kaka - karfi - kartafla - kirsuber - kíví - lambakjöt - lax - mandarína - melóna - mjólk - olía - ostur - ólífa - pera - pipar - plóma - rabarbari - rjómi - rúsína - rækja - safi - salat - salt - sítróna - smjör - súpa - svínakjöt - sykur - te - terta - tómatur - vín - ýsa

 

ávextir grænmeti kjöt og fiskur mjólkurvörur drykkir ýmislegt
  • apríkósa
  • ananas
  • rúsína
  • melóna
  • pera (2)
  • plóma (2)
  • epli
  • banani
  • kirsuber
  • appelsína
  • sítróna
  • mandarína
  • kíví
  • agúrka
  • gulrófa
  • tómatur
  • kartafla
  • gulrót
  • ólífa
  • salat
  • lax
  • ýsa (4)
  • svínakjöt
  • lambakjöt
  • fiskur
  • ís (13)
  • ostur
  • rjómi
  • jógúrt

 

  • kaffi
  • vín
  • safi
  • mjólk
  • te (4)
  • bjór
  • terta (3)
  • kaka
  • sykur
  • súpa
  • anís

  

S A N A N A A P R Í K Ó S A M A K
R Ú S Í N A N E Í S S Y K U R S A
M E L Ó N A Í R T A L A S Ö Æ Ý F
S Í Ý R P E R A Í S M J Ó L K K F
F I S K U R A R S T R Ú G Ó J I I
Æ L A X A J D E G U L R Ó F A R A
Ý S A I M Ó N P A K A K Ý S A S K
T S P L Ó M A K Í S M Í O S T U R
Ó Í E P L I M Í V Í B S Í Í E B Ú
M T T E P Í S V Í N A K J Ö T E G
A R Ö Ó Í S V Í N V K Æ A R E R A
T Ó R L U G S Í R Ó J B S Í R I A
U N K Í S A T R E T Ö B Ý S T F P
R A L F A T R A K Í T E R T A A Ú
B A N A N I A N Í S L E P P A S S

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]