Leikreglur
- Byrjunarreitur er kl. 8:00 þegar dagurinn byrjar.
- Hver nemandi hefur eitt peð.
- Fyrsti nemandi kastar 2 teningum og færir peðið eins marga reiti og talan segir.
- Hann segir hvað klukkan er á þeim reit sem hann lendir á.
- Ef svarið er rétt má næsti nemandi gera.
- Ef svarið er rangt þarf nemandi að fara einn reit til baka og segja hvað klukkan er
þar.
- Sá sem kemst fyrstur í mark hefur unnið.
Hér fyrir ofan er smækkuð mynd af spilinu "Meistari
Jakob".
Spilið er í stóru broti sem fjögurra
síðna pdf-skjal (300kb) á Bragavefnum.
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir,
25.09.03]