kennarahandbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   þjóðfélag: skrifa

Núna og yfirleitt

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Einföld nútíð og einföld þátíð.
  • Sagnir í kennimyndum.
  • Munur á notkun og merkingu einfaldrar nútíðar og þátíðar og þegar sögn er notuð í persónubeygingum.
  • Þolfall.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Þarf ekki að vera mikil.  Bragasíða; Hvað er að ske? væri þó æskilegur grunnur.
Undirbúningur kennara
  • Prenta út náms-og vinnubókarsíðu.
Tillögur
  • Farið í notkun og merkingu á einfaldri nútíð og þátíð og  þegar sögn er notuð í persónubeygingu.
  • Farið í þolfall nafnorða, merkingu þess og endingar út frá algengum beygingarendingum.  
  • Farið í kennimyndir sagna sem enda á a-ar í nútíð eintölu og það að önnur kennimynd segir til um hegðun sagnar í nútíð eintölu.
  • Það er ekki nauðsynlegt að nota smáorðin stundum, alltaf... o.s.frv. í verkefninu en það auðveldar oft skilning á notkuninni.
Aðrir möguleikar
  • Ef kennarar kjósa er hægt að byrja á að fara í einfalda nútíð og þátíð með sögninni að vera og einungis hægt að vinna þann hluta verkefnisins til að byrja með.  Taka svo beyginguna og kennimyndir seinna ef það hentar betur hópnum.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Unnin í tíma eða heima.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]