Orðasambönd
- Ágæti viðtakandi
- ég gisti á hótel . . .
- þjónustan var frábær / til fyrirmyndar /mjög góð
- sérstaklega skemmtilegt fannst mér . . .
- ánægjulegast var þó . . .
- einnig var jákvætt að . . .
- vildi ég gjarnan . . .
- ég vil þakka . . . sérstaklega fyrir . . .
- Það væri mér sönn ánægja að . . .
- Bestu kveðjur og þakkir,
|