vinnubók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Ísland: skrifa

Pantanir og kvartanir

Verkefni 1: þakkarbréf

Orðasambönd
  • Ágæti viðtakandi
  • ég gisti á hótel . . .
  • þjónustan var frábær / til fyrirmyndar /mjög góð
  • sérstaklega skemmtilegt fannst mér . . . 
  • ánægjulegast var þó . . .
  • einnig var jákvætt að . . .
  • vildi ég gjarnan  . . . 
  • ég vil þakka . . . sérstaklega fyrir . . .
  • Það væri mér sönn ánægja að . . .
  • Bestu kveðjur og þakkir,

   

 

Verkefni 2: kvörtunarbréf

Orðasambönd
  • Hótelstjóri  (Hótel) . 
  • Á meðan á dvöl minni á  . . .  stóð  . . . 
  • ég var mjög óánægð/ur með  að . . . 
  • sérlega slæmt var  að . . . 
  • verst var þó að . . . 
  • með von um úrbætur  . . .  / og vonast ég til að hægt verði að bæta úr
  • óska eftir að . . . 
  • og fer ég því fram á að  . . . 
  • og krefst ég þess að  . . . 
  • virðingarfyllst  . . . 

   

       

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]