námsbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

kennslustig   náttúra: hlusta

Sköpunin

Verkefni

Þetta er stutt endursögn á sköpunarsögunni eftir Ragnheiði Gestsdóttur (Sköpunin, Reykjavík: Námsgagnastofnun, 1987). Frumtextann má finna í Biblíunni í 1. kafla 1. Mósebókar.

(1) Í (upphaf, þgf.) skapaði Guð (himinn, þf.) og (jörð, þf.) .       upphaf, -s, -; hk.
himinn, -ins, -nar; kk.
jörð, jarðar, jarðir; kvk.
(2) (Jörð, ákv.) var (auður) og (tómur) og myrkur var yfir. En andi (Guð, ef.) var þar.   guð, -s, -ir; kk.
(3) Guð sagði: "Verði (ljós) " og það varð (ljós) . Guð sá að (ljós, ákv.) var (góður) .   ljós, -s, -; hk.
(4) Guð kallaði (ljós, þf., ákv.) (dagur, þf.) en myrkrið kallaði hann nótt.   dagur, -s, -ar (þgf. degi); kk.
(5) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn fyrsti dagur.     
(6) Guð gerði (himinn, þf., ákv.) og greindi (vatn, þf.ft.) (himinn, ef.) frá (vatn, þgf.ft.) (jörð, ef.) .     
(7) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn annar dagur.     
(8) Guð safnaði (vatn, þgf.ft., ákv.) saman svo (land, ákv.) kom í (ljós, þf.) .     
(9) Guð kallaði (land, þf., ákv.)  jörð og (vatn, þf.ft., ákv.) sjó. Guð sá að það var (góður) .     
(10) Guð sagði: "Láti (jörð, ákv.) af sér spretta (grænn) (gras, þf.ft.) ." og það varð svo.   gras, -s, -; hk.
(11) (Jörð, ákv.) lét af sér spretta (grænn) (gras, þf.ft.) , (jurt, þf.ft.) og (tré, þf.ft.) . Guð sá að það var (góður) .   jurt, -ar, -ir; kvk.
tré, -s, -; hk
(12) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn þriðji dagur.     
(13) Guð gerði (sól, þf., ákv.) til að ráða (dagur, þgf.) og (máni, þf., ákv.) og (stjarna, þf.ft., ákv.)   til að ráða nóttu. Guð sá að það var (góður) .   sól, -ar, -ir; kvk.
máni, -a, -ar; kk.
stjarna, -u, -ur; kvk.
(14) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn fjórði dagur.     
(15) Guð skapaði (allur) (skepna, þf.ft.) sem lifa í (vatn, þgf.ft.) og (allur) (fugl, þf.ft.) himinsins. Guð sá að það var (góður) .   skepna, -u, -ur; kvk.
fugl, -s, -ar; kk.
(16) Guð blessaði þau og sagði: "Fyllið (vatn, þf.ft., ákv.) og (fugl, þgf.ft.) fjölgi á (jörð, þgf., ákv.) ".     
(17) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn fimmti dagur.     
(18) Guð skapaði (dýr, þf.ft.) (jörð, ef.) : villidýr, skriðdýr og fénað, hvert eftir sinni (tegund, þgf.) . Guð sá að það var (góður) .   dýr, -s, -; hk.
tegund, -ar, -ir; kvk.
(19) Guð skapaði manninn. Hann skapaði hann eftir sinni (mynd, þgf.) , hann skapaði þau (karl, þf.) og (kona, þf.) .   mynd, -ar, -ir; kv.
karl, -s, -ar; kk.
kona, -u, -ur; kvk.
(20) Guð blessaði þau og sagði: "Margfaldist og fyllið (jörð, þf., ákv.) . Annist um (jörð, þf., ákv.) , um (fiskur, þf.ft.) sjávarins, um (fugl, þf.ft.) (himinn, ef. ákv.) og um (allur) (dýr, þf.ft.) á (jörð, þgf., ákv.) . Ég hef gefið ykkur jurtir og ávexti til fæðu. Og það varð svo.   fiskur, -s, -ar; kk.
(21) Guð leit allt sem hann hafði gert og það var (góður) .     
(22) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn sjötti dagur.     
(23) Guð blessaði sjöunda daginn því þa honum hvíldist hann af (verk, þgf.) sínu.   verk, -s, -; hk.
(24) Þannig varð til himinn og jörð og öll þeirra prýði.     
(25) Þetta er (saga, ákv.) um (uppruni, þf.) (himinn, ef.) og (jörð, ef.) er (þeir) voru (skapaður) .   uppruni, -a, -ar; kk.

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]