kennarahandbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   náttúra: hlusta

Sköpunin

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Hlustunaræfing með eyðufyllingum.
  • Orðabókarvinna: nota beygingarkerfi no. og lo.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Beygingarkerfi no. og lo.
  • Ákv. gr.
Undirbúningur kennara
  • Hljóðefni.
Tillögur
  • Hópvinna (2-4) um beygingu fallorða.

  • Nemendur vinna með orðabækur og beygingartöflur no. og lo.

Aðrir möguleikar
  • Kennari getur metið hvort hann vill nota nb. eða vb. í tíma og hitt verkefnið sem heimaverkefni.
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


Upplestur í vinnubók

  Í upphafi skapaði Guð   og  .
  var auð og tóm og myrkur var yfir. En andi var þar.
  Guð sagði: "Verði  " og það varð .

Guð sá að var gott.

  Guð kallaði ljósið en myrkrið kallaði hann .
  Það varð og það varð : hinn fyrsti dagur.
  Guð gerði og greindi vötn   frá 

jarðar.

  Það varð og það varð : hinn annar dagur.
  Guð safnaði saman svo kom í ljós.
  Guð kallaði  jörð og sjó.

Guð sá að það var .

  Guð sagði: "Láti af sér spretta  grös" og það varð svo.
  lét af sér spretta grös, jurtir og tré.

Guð sá að það var .

  Það varð og það varð : hinn þriðji dagur.
  Guð gerði til að ráða degi og mánann og  til að ráða nóttu.

Guð sá að það var .

  Það varð  og það varð : hinn fjórði dagur.
  Guð skapaði  skepnur  sem   í 

og fugla himinsins. Guð sá að það var .

  Guð blessaði þau og sagði: "Fyllið vötnin og fjölgi á ."
  Það varð og það varð : hinn fimmti dagur.
  Guð skapaði   : villidýr, skriðdýr og fénað,

hvert eftir sinni tegund. Guð sá að það var   .

  Guð skapaði . Hann skapaði hann eftir sinni ,

hann skapaði þau karl og  .

  Guð blessaði þau og sagði: "Margfaldist og fyllið  . Annist um  , um  sjávarins, um   og um    á jörðinni. Ég hef gefið ykkur jurtir og til fæðu. Og það varð svo.
  Guð leit allt sem hafði gert og það var  .
  Það varð og það varð : hinn sjötti dagur.
  Guð blessaði sjöunda  því á honum hvíldist hann af verki sínu.
  Þannig varð til  og  og

  þeirra prýði.

  Þetta er  um uppruna og 

er voru sköpuð.

 

Námsbók

(1) Í (upphaf, þgf.) skapaði Guð (himinn, þf.) og (jörð, þf.) .       upphaf, -s, -; hk
himinn, -ins, -nar; kk
jörð, jarðar, jarðir; kv
(2) (Jörð, ákv.) var (auður) og (tómur) og myrkur var yfir. En andi (Guð, ef.) var þar.   guð, -s, -ir; kk
(3) Guð sagði: "Verði (ljós) " og það varð (ljós) . Guð sá að (ljós, ákv.) var (góður) .   ljós, -s, -; hk
(4) Guð kallaði (ljós, þf., ákv.) (dagur, þf.) en myrkrið kallaði hann nótt.   dagur, -s, -ar (þgf. degi); kk
(5) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn fyrsti dagur.     
(6) Guð gerði (himinn, þf., ákv.) og greindi (vatn, þf.ft.) (himinn, ef.) frá (vatn, þgf.ft.) (jörð, ef.) .     
(7) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn annar dagur.     
(8) Guð safnaði (vatn, þgf.ft., ákv.) saman svo (land, ákv.) kom í (ljós, þf.) .     
(9) Guð kallaði (land, þf., ákv.)  jörð og (vatn, þf.ft., ákv.) sjó. Guð sá að það var (góður) .     
(10) Guð sagði: "Láti (jörð, ákv.) af sér spretta (grænn) (gras, þf.ft.) ." og það varð svo.   gras, -s, -; hk.
(11) (Jörð, ákv.) lét af sér spretta (grænn) (gras, þf.ft.) , (jurt, þf.ft.) og (tré, þf.ft.) . Guð sá að það var (góður) .   jurt, -ar, -ir; kv.
tré, -s, -; hk
(12) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn þriðji dagur.     
(13) Guð gerði (sól, þf., ákv.) til að ráða (dagur, þgf.) og (máni, þf., ákv.) og (stjarna, þf.ft., ákv.)   til að ráða nóttu. Guð sá að það var (góður) .   sól, -ar, -ir; kv.
máni, -a, -ar; kk.
stjarna, -u, -ur; kv.
(14) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn fjórði dagur.     
(15) Guð skapaði (allur) (skepna, þf.ft.) sem lifa í (vatn, þgf.ft.) og (allur) (fugl, þf.ft.) himinsins. Guð sá að það var (góður) .   skepna, -u, -ur; kv.
fugl, -s, -ar; kk.
(16) Guð blessaði þau og sagði: "Fyllið (vatn, þf.ft., ákv.) og (fugl, þgf.ft.) fjölgi á (jörð, þgf., ákv.) ".     
(17) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn fimmti dagur.     
(18) Guð skapaði (dýr, þf.ft.) (jörð, ef.) : villidýr, skriðdýr og fénað, hvert eftir sinni (tegund, þgf.) . Guð sá að það var (góður) .   dýr, -s, -; hk.
tegund, -ar, -ir; kv.
(19) Guð skapaði manninn. Hann skapaði hann eftir sinni (mynd, þgf.) , hann skapaði þau (karl, þf.) og (kona, þf.) .   mynd, -ar, -ir; kv.
karl, -s, -ar; kk.
kona, -u, -ur; kv.
(20) Guð blessaði þau og sagði: "Margfaldist og fyllið (jörð, þf., ákv.) . Annist um (jörð, þf., ákv.) , um (fiskur, þf.ft.) sjávarins, um (fugl, þf.ft.) (himinn, ef. ákv.) og um (allur) (dýr, þf.ft.) á (jörð, þgf., ákv.) . Ég hef gefið ykkur jurtir og ávexti til fæðu. Og það varð svo.   fiskur, -s, -ar; kk.
(21) Guð leit allt sem hann hafði gert og það var (góður) .     
(22) Það varð kvöld og það varð morgunn: hinn sjötti dagur.     
(23) Guð blessaði sjöunda daginn því þa honum hvíldist hann af (verk, þgf.) sínu.   verk, -s, -; hk.
(24) Þannig varð til himinn og jörð og öll þeirra prýði.     
(25) Þetta er (saga, ákv.) um (uppruni, þf.) (himinn, ef.) og (jörð, ef.) er (þeir) voru (skapaður) .   uppruni, -a, -ar; kk.

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]