kennarahandbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   fólk: lesa

Stafrófið

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Stafrófið.
  • Stafa nafnið sitt (í síma eða á opinberum stofnunum).
Fyrirfram þekking nemenda
  • Hugsað fyrir byrjendur.
Undirbúningur kennara
  •  
Tillögur
  • Lesa textann, en í raun bara stafina. Vísan er of erfið fyrir byrjendur og það er ekki markmið í kennslunni að þýða hana heldur að kynnast stafrófinu.
  • Syngja, en hið hefðbundna lag a,b,c,d gengur við þessar nýju vísur.
  • Verkefni 2. Kennari les upp stafrófið og nemendur skrifa það á eigin tungumáli (enskumælandi skrifa t.d. stafinn K sem "cow" og þýsku- og ítölskumælandi stafinn Á sem "au"). Takmarkið er að skrifin myndi brú milli eigin tungumáls og hins nýja.
Aðrir möguleikar
  • Í lok kúrs getur verið gaman að taka fram þessa síðu og lesa hana aftur til að fylgjast með framför í málinu.
Ítarefni
Annað sem má taka fram  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

gs1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

an, en, is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>20

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

20/20

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

7/00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Frá kennurum

(1) Kenndi síðuna tvisvar. Fyrst í einum af fyrstu tímum námskeiðsins þar sem framburður var í forgrunni, þ.e. stafrófið. Ekki voru nein orð þýdd í byrjun, en nemendur höfðu flestir sérstaklega gaman af því að "kunna lagið" við þennan nýja texta. 

(2) Nemendur nýttu sér vel að skrifa framburðinn á sínu eigin tungumáli, og nýttu sér það áfram í öðrum verkefnum. 

(3) Undir lok námskeiðs tók ég þessa síðu aftur, og þá varð almenn ánægja hjá nemendum með hversu vel þeim gekk bæði að skilja og þýða vísurnar, þ.e. orðin á milli og var í raun skemmtileg prófraun fyrir þau í hversu mikið þau höfðu lært á námskeiðinu og voru orðin sjálfbjarga. Ekki síst fannst þeim gaman að um var að ræða verkefni sem þeim var strangt til tekið "bannað" og gátu ekki þá, unnið með meira en með íslenska stafrófið.

Gígja Svavarsdóttir, NFR Reykjavík

  

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]