ÞjóðsagaEinu sinni fæddi stúlka barn og gat ekki feðrað það. Einhverju sinni grét barnið mikið og stúlkan gat ekki huggað það hvernig sem hún reyndi. Fólkið hennar ávítaði hana fyrir að geta ekki huggað barnið og fyrir það að geta ekki feðrað það. Stúlkan fór þá að gráta. Þá heyrði fólkið að maður kom á gluggann uppi yfir rúminu sem stúlkan sat á og kvað Ljúflingsljóð. |
Ljúflingsljóð
|
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 25.09.03]