vinnubók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   land og haf: lesa

Uppskrift

Verkefni 1

Pönnukökur

  • 300 grömm hveiti
  • 1 teskeið lyftiduft
  • salt á hnífsoddi
  • 30 grömm smjörlíki
  • 1 lítri mjólk
  • 2 egg
  • þeyttur rjómi og sulta eða sykur

 

  • Blandið saman hveiti, salti og lyftidufti í skál.
  • Hellið helmingi mjólkurinnar saman við.
  • Bræðið smjörið, kælið það og blandið því saman við.
  • Hrærið eggjunum saman við.
  • Hellið afgangnum af mjólkinni út í.
  • Hitið pönnuna og bakið þunnar pönnukökur á henni.
  • Þeytið rjóma og berið pönnukökurnar fram með sultu og rjóma eða sykri.

 

Matur: nefnifall Sagnorð: nafnháttur
 

 

 

 

 

 

 

 

 

Verkefni 2

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]