Afgreiðslufólk
|
Viðskiptavinir |
- ertu að hugsa um einhvern sérstakan lit?
- í hvaða lit?
- hvaða stærð?
|
- ég ætla að fá ...
- mig vantar ...
- ég er að leita að ...
|
- við erum aðallega með ...
- má kannski bjóða þér ... ?
- viltu kannski ...
- hefurðu athugað ...
- við erum með ...
- svo er hægt að fá ...
- einnig erum við með ...
- auk þess er til ...
- þú gætir prófað ...
- hvað finnst þér um ... ?
|
- ég held ég taki (ekki) ...
- ég er ekkert fyrir ...
- mér líst vel á / ekki á ... hjá ykkur
- ég vil heldur ...
- er ekki hægt að fá ... með ... ?
- get ég fengið að máta / má ég máta?
- ég tek þá ...
- mér líst vel á ...
- nei, mér líst ekki á þetta
- þetta er ekki/alveg eins og ég hafði hugsað mér
- ég var með annað í huga
- mér líst betur á ...
- þetta er einmitt það sem mig vantar
- ég hef leitað um allt að svona ...
|
- þetta kostar ... krónur
- þetta er á mjög góðu verði, það kostar ekki nema ... krónur
- við erum með þetta á tilboði / útsölu
- þetta er frekar dýrt, en gæðavara
|
- hvað kostar svona ... ?
- hvað kostar þetta?
|