kennarahandbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   Reykjavík: orðaforði

Verslanir

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Orðaforði yfir verslanir og nauðsynjar.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Algeng orðasambönd sem notuð eru við innkaup eins og "ég ætla að fá ..."
Undirbúningur kennara
  • E.t.v. litlir miðar til að dreifa.
Tillögur
  • Tvískipt verkefni:
  • 1) Nemendur safna sameiginlega eða í hópum orðaforða um algengustu nauðsynjar.
  • 2) Hver nemandi fær eina búð (sjá tillögur á vinnubókarblaði) og á að safna saman "vörum" sem þar eru seldar. Hver vara er skrifuð á einn miða.
  • Helmingur nemenda stendur upp og "kaupir inn" hjá þeim sem sitja með "vöruúrvalið" fyrir framan sig. Nota má uppgefinn orðaforða til að styðjast við.
Aðrir möguleikar
  • Það má byrja á að safna sameiginlega orðaforða og búa til "búðir" á pappaspjaldi, glæru eða töflu.
  • Einnig er hægt í hópvinnu að klippa "vörur" út úr bæklingum, líma á spjald og skrifa vöruheitið við. Þá getur hver notað sína "búð" (þemaspjald) og skrifað á blað það sem keypt er hjá honum til að afhenda "vöruna".
  • Upplagt er að nota liti og önnur lo.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]